bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 28. Jan 2008 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Afþví ég hef verið að fá nokkrar fyrirspurnir um felgurnar sem voru undir 540 bílnum þá ætla ég bara að gera opinberann söluþráð um þær hér.

Þetta eru semsagt 2stk 17x8 felgur með 235/45zr17 dekkjum, aðeins misslitin og þessvegna ekki góð, en alveg brúkleg í einhvern tíma.
Svo eru það 2stk 17x9 með 265/40zr17 dekkjum sem eiga alveg nokkuð eftir, kanski rétt rúmlega hálfslitin.

Svo er það rúsínan í pylsuendanum ;) Ég get ekki betur séð en þetta séu Forged felgurnar, "léttustu 17" felgur sem BMW hefur framleitt", Allavega miðað við upplýsingar frá þessum þræði hér.
http://www.cscoupe.org/misc/tstars/tstars.html

Quote:
Very rare set of 17" wheels. The majority of Throwing Star wheels were cast and several pounds heavier per unit. These are the much sought after forged variation, and the lightest 17" wheel BMW ever produced. Differences between forged and cast Throwing Star wheels can be visually confirmed from the back of the wheel or the front with the aluminum cover removed. Turbine fan style covers seen on very early E34 M5s can also be fitted to these wheels instead due to the 2 piece design. See http://www.cscoupe.org/misc/tstars/tstars.html for a well written comparison article.


Ég hef ekki alveg gert mér grein fyrir hvað ég sel þær á en mönnum er frjálst að bjóða í þær.

Ég mun setja inn myndir vonandi bara á eftir eða kvöld, iphone er ekki merkileg myndavél ;)


Last edited by Einsii on Tue 18. Mar 2008 14:48, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Feb 2008 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Kominn með myndir!! :D

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo þessi neðsta staðfestir það að þetta sé ekki steypt felga heldur þrykkt 8)
(Á við um þær allar)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Feb 2008 22:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hvernig sérðu það á neðstu myndinni að þetta sé þrykkt felga?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 07:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
saemi wrote:
Hvernig sérðu það á neðstu myndinni að þetta sé þrykkt felga?

Það er fjallað um þetta í linknum sem ég setti í fyrsta póstinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 08:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Aha, áhugavert efni!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Feb 2008 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Amm..maður er alltaf að læra :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Feb 2008 12:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 06. Oct 2007 11:54
Posts: 31
Er hægt að fá að sjá felgurnar undir bíl ?

_________________
BMW E39 523


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Feb 2008 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Image

Image

Bara bíllinn sem þessar felgur voru á :D

Annars hefði þetta verið 2sec job á google.....

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Feb 2008 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Eru menn eitthvad smeikir vid ad bjòda ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Mar 2008 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Koma svo.. Skúrin er smekkfullur af drasli, væri ekki verra að losa um eitthvað af því :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2008 20:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
Jæja ég ætla brjóta ísinn og bjóða 50þús í þetta stuff

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2008 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
JoeJoe wrote:
Jæja ég ætla brjóta ísinn og bjóða 50þús í þetta stuff

Þá seigi ég bara einsog ég sagði við þann sem bauð þetta síðast.. Þetta eru ekki 4 stk 17x8. ;)

Sá sem græjar fyrstur 80.000 í þær fær þær


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2008 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Djöfull flottur prís á þessu.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2008 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta væri ég til í að eiga ,,

hefurðu áhuga á að skipta á 4 stk. BBS style 5 ---------17" x 8 sem eru í fínu standi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2008 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvernig er það samt, smá forvitni. Þegar felgur eru verslaðar undir IX bíla, þurfa þær þá ekki að vera jafn breiðar allan hringinn úr 4WD?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group