Afþví ég hef verið að fá nokkrar fyrirspurnir um felgurnar sem voru undir 540 bílnum þá ætla ég bara að gera opinberann söluþráð um þær hér.
Þetta eru semsagt 2stk 17x8 felgur með 235/45zr17 dekkjum, aðeins misslitin og þessvegna ekki góð, en alveg brúkleg í einhvern tíma.
Svo eru það 2stk 17x9 með 265/40zr17 dekkjum sem eiga alveg nokkuð eftir, kanski rétt rúmlega hálfslitin.
Svo er það rúsínan í pylsuendanum

Ég get ekki betur séð en þetta séu Forged felgurnar, "léttustu 17" felgur sem BMW hefur framleitt", Allavega miðað við upplýsingar frá þessum þræði hér.
http://www.cscoupe.org/misc/tstars/tstars.html
Quote:
Very rare set of 17" wheels. The majority of Throwing Star wheels were cast and several pounds heavier per unit. These are the much sought after forged variation, and the lightest 17" wheel BMW ever produced. Differences between forged and cast Throwing Star wheels can be visually confirmed from the back of the wheel or the front with the aluminum cover removed. Turbine fan style covers seen on very early E34 M5s can also be fitted to these wheels instead due to the 2 piece design. See
http://www.cscoupe.org/misc/tstars/tstars.html for a well written comparison article.
Ég hef ekki alveg gert mér grein fyrir hvað ég sel þær á en mönnum er frjálst að
bjóða í þær.
Ég mun setja inn myndir vonandi bara á eftir eða kvöld, iphone er ekki merkileg myndavél
