bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Michelin dekk
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=2684
Page 1 of 1

Author:  SER [ Wed 17. Sep 2003 08:22 ]
Post subject:  Michelin dekk

Hvar væri helst að athuga með verð á 17" Michelin Pilot Alpin dekkjum? Eru ekki einhverjir sem að selja þessi dekk hérna?

Author:  Jss [ Wed 17. Sep 2003 21:08 ]
Post subject: 

Ísdekk :wink:

Author:  Alpina [ Thu 18. Sep 2003 18:19 ]
Post subject: 

Það er rétt hjá Jss ..............en það er BARA $$$$$$$$$$$$$$


Sv.H

Author:  Jss [ Thu 18. Sep 2003 21:18 ]
Post subject: 

ca. 120 kall dekkjagangurinn

Author:  Alpina [ Thu 18. Sep 2003 22:13 ]
Post subject: 

NEINEINEI örugglega meira..............

Sv.H

Author:  Jss [ Thu 18. Sep 2003 22:56 ]
Post subject: 

31 þús dekkið af 235/45/17, fæ það á hreint væntanlega á morgun, er að íhuga að versla svona dekk, nema þá 225/45/17. Finnst samt ekki liggja það mikið á því. Veit að þau hafa reynst vel.

Author:  Haffi [ Thu 18. Sep 2003 23:02 ]
Post subject: 

Athugaðu líka 255/45/19 og 285/45/19 ???

Með fyrirfram þökk haffi :P

Author:  Jss [ Thu 18. Sep 2003 23:06 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Athugaðu líka 255/45/19 og 285/45/19 ???

Með fyrirfram þökk haffi :P


Nú? Hvað er verið að spá?

Á hvaða bíl, eða ertu bara að flippa?

Author:  Haffi [ Thu 18. Sep 2003 23:08 ]
Post subject: 

Vantar vetrardekk á bíl hérna ... og nei ekkert flipp í gangi :)
Bara athuga við erum með tilboð í dekk, sjá hvað þeir bjóða :)

Author:  Benzari [ Fri 19. Sep 2003 00:04 ]
Post subject: 

Jss wrote:
31 þús dekkið af 235/45/17, .


Veit að "bjahja" var ekki sáttur við þessa stærð að framan.

Author:  bjahja [ Fri 19. Sep 2003 00:33 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Jss wrote:
31 þús dekkið af 235/45/17, .


Veit að "bjahja" var ekki sáttur við þessa stærð að framan.

Jebb ég mæli ekki með því, er líka smá nudd á E36.
Mér bara persónulega finnst prófílinn of hár, það er hliðarnar of breiðar.

Author:  Alpina [ Fri 19. Sep 2003 07:46 ]
Post subject: 

Menn verða að hafa i huga að það er stór munur á 3xx og 5xx
svo að dekkja prófill og stærð +breidd er allt önnur á milli bíla :shock:
Sv.H

Author:  SER [ Fri 19. Sep 2003 08:43 ]
Post subject: 

En með Michelin dekkinn þá veit ég um bíl sem búið er að keyra 90000 kílómetra á 6 árum og það er búið að kaupa 10 svona Michelin dekk undir hann í stærðinni 235/45/17. Mér finnst bara borga sig að vera á svona dekkjum þó þau séu dýr.

Author:  Jss [ Fri 19. Sep 2003 09:58 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Benzari wrote:
Jss wrote:
31 þús dekkið af 235/45/17, .


Veit að "bjahja" var ekki sáttur við þessa stærð að framan.

Jebb ég mæli ekki með því, er líka smá nudd á E36.
Mér bara persónulega finnst prófílinn of hár, það er hliðarnar of breiðar.


Varstu þá með það sama að aftan? Er með 225/45/17 núna og ætlaði að halda því, en var samt jafnvel að spá í hvort maður kæmist upp með að vera með breiðari dekk að aftan.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/