bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mig vantar sárlega!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=2683
Page 1 of 1

Author:  Leikmaður [ Tue 16. Sep 2003 23:11 ]
Post subject:  Mig vantar sárlega!!!

Mig vantar svo sárlega 17" felgur.....einhverjar smekklegar og fara E36 vel (helst náttúrulega bmw felgur) ég er á 16" felgum (fínar vetrarfelgur) og þær bara gjörsamlega hverfa undir kvikindið :)
Fyrir utan það þá er ég á svo rosalega lágum börðum að mælirinn sýnir lágmark 15% meira, sem sagt mun meira talið inn á mælinn :cry:
Þannig endilega látið mig vita ef þið vitið um eitthvað á skikkanlegu verði....thanx

Author:  hlynurst [ Tue 16. Sep 2003 23:52 ]
Post subject: 

hversu lága erum að þá að tala um??? 15% er svolítið mikið. :?

Author:  Leikmaður [ Wed 17. Sep 2003 10:38 ]
Post subject: 

ég er á 215/40, bíllinn kom frá verksmiðju á 225/50 (ef ekki 225/55), þarna munar mikið!! nei sagði bara svona kannski er 15% svolítið ýkt en það er ekki séns að prósentan fari undir 10% einhvern tímann þegar ég keyrði fram hjá hraðamælingartæki og mælirinn sýndi 70 hjá mér þá var ég á 58!!!

Author:  Leikmaður [ Wed 17. Sep 2003 20:32 ]
Post subject: 

...Ég træui þvi ekki aö enginn hérna eigi felgur fyrir mig :cry:

Author:  iar [ Wed 17. Sep 2003 21:07 ]
Post subject: 

Dekkjareiknivélin á BMWTips.com gæti kannski hjálpað að finna réttu dekkjastærðina?

http://www.bmwtips.com/tires/calc.htm

Author:  Benzari [ Wed 17. Sep 2003 21:56 ]
Post subject: 

Leikmaður wrote:
...Ég træui þvi ekki aö enginn hérna eigi felgur fyrir mig :cry:


Búinn að athuga með þessar?
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0

Author:  Leikmaður [ Thu 18. Sep 2003 11:37 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Leikmaður wrote:
...Ég træui þvi ekki aö enginn hérna eigi felgur fyrir mig :cry:


Búinn að athuga með þessar?
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0


Þessar felgur eru svo sem alltílagi, en einhvern veginn held ég að þær séu HRÆÐILEGAR undir E36 coupe!!

Author:  Leikmaður [ Thu 18. Sep 2003 11:47 ]
Post subject: 

iar wrote:
Dekkjareiknivélin á BMWTips.com gæti kannski hjálpað að finna réttu dekkjastærðina?

http://www.bmwtips.com/tires/calc.htm


Sniðug síða, ég tékkaði á dekkjunum, júbbz þau eru 55!!!
Þannig að þetta munar um 12% En það er alveg fuckin' nóg, fáranlegt að láta bíl sem jú á að vera sportlegur koma á svona jeppadekkjum.....pffhhh!!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/