bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dekk fyrir BMW M5 2003 E39 (orginal felgur)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=25029
Page 1 of 1

Author:  e_b [ Wed 17. Oct 2007 15:22 ]
Post subject:  Dekk fyrir BMW M5 2003 E39 (orginal felgur)

Góðan daginn,

Nú er víst komið að því að versla ný dekk undir bílinn. Með hverju mæla menn?

Framdekk: 245/40-18
Afturdekk: 275/35-18


Kv.
Eggert

Author:  Angelic0- [ Wed 17. Oct 2007 20:46 ]
Post subject: 

Toyo T1R hjá Benna.. (býst passlega við að þú ætlir ekki að setja vetrardekk á þessar felgur)

Ódýr og mjög góð...

Author:  Alpina [ Wed 17. Oct 2007 21:09 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Toyo T1R hjá Benna.. (býst passlega við að þú ætlir ekki að setja vetrardekk á þessar felgur)

Ódýr og mjög góð...


nei ,,,,,, ekki ódýr --------->> en gripmikil

Author:  Angelic0- [ Wed 17. Oct 2007 21:12 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Toyo T1R hjá Benna.. (býst passlega við að þú ætlir ekki að setja vetrardekk á þessar felgur)

Ódýr og mjög góð...


nei ,,,,,, ekki ódýr --------->> en gripmikil


Í samanburði við önnur dekk í sama flokk... jú :!:

Author:  e_b [ Wed 17. Oct 2007 23:06 ]
Post subject: 

Er að leita að sumardekkjum. Á til annan felguumgang (minni felgur) á vetrardekkjum.

Kíki á þessi Toyo T1R.

Hef verið að fá verðtilboð allt að 160.000 kr. á dekkjaumgang (Michelin Pilot Sport ef ég man rétt). Finnst það frekar dýrt!

Hvaða dekk eru annars talin best á þessa bíla (svona ef maður ætlaði ekki að spara við þessi kaup)?


Kv.
Eggert

Author:  Angelic0- [ Wed 17. Oct 2007 23:53 ]
Post subject: 

e_b wrote:
Er að leita að sumardekkjum. Á til annan felguumgang (minni felgur) á vetrardekkjum.

Kíki á þessi Toyo T1R.

Hef verið að fá verðtilboð allt að 160.000 kr. á dekkjaumgang (Michelin Pilot Sport ef ég man rétt). Finnst það frekar dýrt!

Hvaða dekk eru annars talin best á þessa bíla (svona ef maður ætlaði ekki að spara við þessi kaup)?


Kv.
Eggert


Dunlop SP9000 :!:

Author:  e_b [ Thu 18. Oct 2007 00:27 ]
Post subject: 

Ef maður flytur þetta inn að utan, hvað þarf að borga af þessu (tollur?)

Fann dekk á Tirerack.com (Dunlop SP Sport 9000).

Hvernig lýst mönnum annars á Michelin Pilot Sport PS2?


Kv.
Eggert

Author:  Alpina [ Thu 18. Oct 2007 07:11 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
e_b wrote:
Er að leita að sumardekkjum. Á til annan felguumgang (minni felgur) á vetrardekkjum.

Kíki á þessi Toyo T1R.

Hef verið að fá verðtilboð allt að 160.000 kr. á dekkjaumgang (Michelin Pilot Sport ef ég man rétt). Finnst það frekar dýrt!

Hvaða dekk eru annars talin best á þessa bíla (svona ef maður ætlaði ekki að spara við þessi kaup)?


Kv.
Eggert


Dunlop SP9000 :!:


löngu hætt að framleiða þessi dekk

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/