Dekkin eru vonandi á felgunum en ekki öfugt (hahahaha þetta fer nú að verða svolítið þreyttur brandari Teddi).
Það á að vera hægt að koma 19" undir E36 en er ekki viss um dekkjastærðina, gæti trúað því að þau þyrftu að vera 225/35/18. Surfaðu
www.cardomain.com og reyndu að finna einhvern sem gefur upp dekkjastærð.
PS. Yfir 900 þristar skráðir á Cardomain og ég nennti ekki að checka á öllum en tirerack.com gefur upp 225/40 á 18" undir E36.
Fann þessa blæjubræður, "rollin' on 18's", eins og þeir segja þerna úti.
