bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 05:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: TS: Brockbb1 replicas
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Eða það held ég allavega, merktar PowerTec.

Líta ágætlega út, ein felgan er örlítið beygluð eftir að ég keyrði á stein, það sést varla en hún á það til að missa loft.

Meltið þetta nú á meðan ég fer til útlanda.

Felgurnar sem um ræðir eru þessar:

Image

7,5x16" að framan og 9x16"að aftan.

Er að runna Toyo 215/45/16 að framan og aftan og því eru afturfelgurnar GERMAN STYLE. Afturfelgurnar eru djúpar.

Verð: TILBOÐ.

EP eða sími: 6945343. EP er fyrir þá sem koma með WANNABE spurningar, síminn er fyrir þá sem eru BE :)

PS. Held að tölurnar séu réttar hér að ofan. Vonum það besta.

PPS. Bíllinn á myndinni er lækkaður 60/40.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group