bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
HARTGE 16" 4x100 SELDAR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=23441 |
Page 1 of 2 |
Author: | Stanky [ Sun 29. Jul 2007 22:14 ] |
Post subject: | HARTGE 16" 4x100 SELDAR |
Sælir meðlimir. Ég ætla að selja felgurnar mínar. Um er að ræða HARTGE 16" felgur sem passa á E30 -> 4x100. ET er minnir mig 25 Mig minnir að það séu 2x 7,5" og 2x 7". Khumo Excta dekk eru á felgunum - algerlega ónýt að framan en heilleg að aftan -> svo til ókeyrð -> 5000km MAX. Það er ekki mikið um skemmdir á þeim. Afturfelgunar eru mjög góðar en þær fremri aðeins laskaðar eftir útafakstur á leikdegi síðasta sumar. Þetta eru mjög rare felgur - hætt er að framleiða þær fyrir löngu síðan. Miðjuhringirnir eru ennþá meira rare - tók mig alveg ár að leita að svoleiðs gaurum á netinu og loksins komu hringir á EBAY og ég keypti þá alla - þannig að það eru nýjir miðjuhringir á felgunum (€€€€€€€€€€€). Verð: TILBOÐ! ![]() Á þessari mynd eru miðjuhringirnir með BMW merki en þessir nýju með HARTGE merkinu. 6928501 eða EP. |
Author: | Geirinn [ Mon 30. Jul 2007 20:39 ] |
Post subject: | |
![]() Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum. |
Author: | arnibjorn [ Mon 30. Jul 2007 20:43 ] |
Post subject: | |
Þessar felgur eiga heima á þessum bíl.... passa svo vel með kittinu! ![]() Á að fá sér eitthvað bling í staðinn? ![]() |
Author: | ömmudriver [ Mon 30. Jul 2007 20:44 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: 8)
Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum. Það eru til 16" 5x120 felgur sem að vantar eina miðju á. |
Author: | Stanky [ Mon 30. Jul 2007 20:46 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Geirinn wrote: 8) Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum. Það eru til 16" 5x120 felgur sem að vantar eina miðju á. Ég á eina nýja miðju - ónotuð sem er EKKI til sölu (nema með felgunum). |
Author: | Stanky [ Wed 01. Aug 2007 16:29 ] |
Post subject: | |
UÁT ![]() |
Author: | Stanky [ Tue 07. Aug 2007 11:28 ] |
Post subject: | |
Langar engum í hartge felgur? kv, haukur |
Author: | HPH [ Tue 07. Aug 2007 13:18 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: 8)
Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum. Felgurnar hans Tóta Finnboga eru 16" og með miðjum og eru 4x100 |
Author: | arnibjorn [ Tue 07. Aug 2007 13:21 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Geirinn wrote: 8) Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum. Felgurnar hans Tóta Finnboga eru 16" og með miðjum og eru 4x100 Eru þær ekki 15"? ![]() |
Author: | Stanky [ Tue 07. Aug 2007 14:06 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: HPH wrote: Geirinn wrote: 8) Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum. Felgurnar hans Tóta Finnboga eru 16" og með miðjum og eru 4x100 Eru þær ekki 15"? ![]() Þær eru 15" síðast þegar ég vissi... ekki nema hann hafi sparslað einni tommu í þær ![]() kv, haukur |
Author: | arnibjorn [ Tue 07. Aug 2007 14:06 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: arnibjorn wrote: HPH wrote: Geirinn wrote: 8) Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum. Felgurnar hans Tóta Finnboga eru 16" og með miðjum og eru 4x100 Eru þær ekki 15"? ![]() Þær eru 15" síðast þegar ég vissi... ekki nema hann hafi sparslað einni tommu í þær ![]() kv, haukur Aldrei að vita hverju Tóti tekur uppá! ![]() |
Author: | HPH [ Tue 07. Aug 2007 14:20 ] |
Post subject: | |
var að hringja í hann og tjakka þær eru 16" ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 07. Aug 2007 14:24 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: var að hringja í hann og tjakka þær eru 16" ![]() finnbogi wrote: Sumardekkin eru 15” Harge felgur en það vantar því miður miðjurnar, tvö dekk nýleg hin eldri en ágætis dekk.
Var hann þá bara að rugla á þræðinum sínum? ![]() |
Author: | ///M [ Tue 07. Aug 2007 16:14 ] |
Post subject: | |
ég get svo svarið að þær hafi verið 15 þegar ég skoðaði þær hjá bjarka.. |
Author: | Stanky [ Tue 07. Aug 2007 16:15 ] |
Post subject: | |
///M wrote: ég get svo svarið að þær hafi verið 15 þegar ég skoðaði þær hjá bjarka..
Jújú, þær eru 15" hjá honum Tóta ![]() Anyways.... 16" felgur til sölu. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |