bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 18:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: HARTGE 16" 4x100 SELDAR
PostPosted: Sun 29. Jul 2007 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Sælir meðlimir.

Ég ætla að selja felgurnar mínar.

Um er að ræða HARTGE 16" felgur sem passa á E30 -> 4x100.

ET er minnir mig 25

Mig minnir að það séu 2x 7,5" og 2x 7".

Khumo Excta dekk eru á felgunum - algerlega ónýt að framan en heilleg að aftan -> svo til ókeyrð -> 5000km MAX.

Það er ekki mikið um skemmdir á þeim.

Afturfelgunar eru mjög góðar en þær fremri aðeins laskaðar eftir útafakstur á leikdegi síðasta sumar.

Þetta eru mjög rare felgur - hætt er að framleiða þær fyrir löngu síðan.

Miðjuhringirnir eru ennþá meira rare - tók mig alveg ár að leita að svoleiðs gaurum á netinu og loksins komu hringir á EBAY og ég keypti þá alla - þannig að það eru nýjir miðjuhringir á felgunum (€€€€€€€€€€€).

Verð: TILBOÐ!

Image

Á þessari mynd eru miðjuhringirnir með BMW merki en þessir nýju með HARTGE merkinu.

6928501
eða EP.


Last edited by Stanky on Thu 17. Jan 2008 17:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jul 2007 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
8)

Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jul 2007 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þessar felgur eiga heima á þessum bíl.... passa svo vel með kittinu! 8)

Á að fá sér eitthvað bling í staðinn? :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jul 2007 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Geirinn wrote:
8)

Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum.


Það eru til 16" 5x120 felgur sem að vantar eina miðju á.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jul 2007 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
ömmudriver wrote:
Geirinn wrote:
8)

Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum.


Það eru til 16" 5x120 felgur sem að vantar eina miðju á.


Ég á eina nýja miðju - ónotuð sem er EKKI til sölu (nema með felgunum).


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Aug 2007 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
UÁT :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Langar engum í hartge felgur?

kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Geirinn wrote:
8)

Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum.

Felgurnar hans Tóta Finnboga eru 16" og með miðjum og eru 4x100

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
HPH wrote:
Geirinn wrote:
8)

Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum.

Felgurnar hans Tóta Finnboga eru 16" og með miðjum og eru 4x100

Eru þær ekki 15"? :-k

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
arnibjorn wrote:
HPH wrote:
Geirinn wrote:
8)

Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum.

Felgurnar hans Tóta Finnboga eru 16" og með miðjum og eru 4x100

Eru þær ekki 15"? :-k


Þær eru 15" síðast þegar ég vissi... ekki nema hann hafi sparslað einni tommu í þær :D

kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Stanky wrote:
arnibjorn wrote:
HPH wrote:
Geirinn wrote:
8)

Ég veit af svona 15" gangi... en þetta er væntanlega eini 16" gangurinn á landinu... og það með miðjum.

Felgurnar hans Tóta Finnboga eru 16" og með miðjum og eru 4x100

Eru þær ekki 15"? :-k


Þær eru 15" síðast þegar ég vissi... ekki nema hann hafi sparslað einni tommu í þær :D

kv,
haukur

Aldrei að vita hverju Tóti tekur uppá! :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
var að hringja í hann og tjakka þær eru 16" :wink:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
HPH wrote:
var að hringja í hann og tjakka þær eru 16" :wink:

finnbogi wrote:
Sumardekkin eru 15” Harge felgur en það vantar því miður miðjurnar, tvö dekk nýleg hin eldri en ágætis dekk.


Var hann þá bara að rugla á þræðinum sínum? :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
ég get svo svarið að þær hafi verið 15 þegar ég skoðaði þær hjá bjarka..

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
///M wrote:
ég get svo svarið að þær hafi verið 15 þegar ég skoðaði þær hjá bjarka..


Jújú, þær eru 15" hjá honum Tóta :)


Anyways....

16" felgur til sölu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group