bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hamann felgur fyrir E39 M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=23331 |
Page 1 of 2 |
Author: | e_b [ Tue 24. Jul 2007 05:50 ] |
Post subject: | Hamann felgur fyrir E39 M5 |
Góðan daginn, Hef verið að horfa á felgurnar undir Onno M5 bílnum og alltaf litist ansi vel á þær (ekki það orginal M5 felgurnar séu eitthvað slor). Þannig að nú spyr ég ykkur snillingana hvað slíkar felgur gætu kostað (komnar til Íslands). Einnig ef einhver á slíkar felgur hér heima til sölu þá hefði ég áhuga á að skoða það (ef þær eru í TOPP formi, barnið mitt fær bara það besta ![]() Kv. Eggert |
Author: | Benzer [ Tue 24. Jul 2007 12:23 ] |
Post subject: | |
kæmi mér ekkert á óvart ef þetta kostaði um hálfa milljón hingað komið með dekkjum..Orginal felgur ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 24. Jul 2007 12:42 ] |
Post subject: | |
Hamann PG3 verð Þetta er allt hérna hjá mér ![]() Meira Hamann E39 dót |
Author: | Einarsss [ Tue 24. Jul 2007 14:00 ] |
Post subject: | |
holy shiiii... gangur með dekkjum á tæpann 800kall ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 24. Jul 2007 14:01 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: holy shiiii... gangur með dekkjum á tæpann 800kall
![]() X2 Hægt að fá mjög fínan E30 fyrir þennan pening! ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 24. Jul 2007 14:01 ] |
Post subject: | |
Þetta er hreinlega fáránlega dýrt, Enda nýtt og beint frá Hamann Allt annað þegar menn finna second hand dót. |
Author: | X-ray [ Tue 24. Jul 2007 14:07 ] |
Post subject: | |
Benzer wrote: kæmi mér ekkert á óvart ef þetta kostaði um hálfa milljón hingað komið með dekkjum..Orginal felgur
![]() RD, Hamman, Alpina osf 19" myndi segja að þú myndir sleppa vel með svona 800 kall ![]() Annars kosta RS2-F felgurnar frá Racingdynamics um 1,65 komnar heim ÁN dekkja sick flottar felgur en KICK ASS dýrar... það var fyrir áramót ![]() En stikkið af þeim kosta milli 1600-1900 pund sem gerir 7000pund undir bílin, Sterlingspundið er á c.a. 125 sem gerir tæpan 900þús isl í kaup verði úti + flutningur + skattar + tollgjöld + tryggingu. ![]() ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 24. Jul 2007 16:16 ] |
Post subject: | |
Ef það stendur Hamman á því þá er þAð dýrt. T.D splitterar á stuðara á $1200 ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 24. Jul 2007 16:23 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Ef það stendur Hamman á því þá er þAð dýrt.
T.D splitterar á stuðara á $12000 ![]() eru þeir úr 24 karata gulli ? |
Author: | íbbi_ [ Tue 24. Jul 2007 16:58 ] |
Post subject: | |
þetta er bara eins og kaupa föt frá flottu merki, 800k með dekkjum er MJÖG gott verð á sona merki, margar felgurnar undir benzunum hérna eru milljón tvær bara felgurnar |
Author: | e_b [ Tue 24. Jul 2007 17:14 ] |
Post subject: | |
800þ kjell! Það er soldill peningur. Held að maður þurfi að leita eftir notuðum eintökum í staðinn. Hver er annars munurinn á PG2 og PG3? Þær virðast líta alveg eins út. Kv. Eggert |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 24. Jul 2007 18:02 ] |
Post subject: | |
aronisonfire wrote: ///MR HUNG wrote: Ef það stendur Hamman á því þá er þAð dýrt. T.D splitterar á stuðara á $1200 ![]() eru þeir úr 24 karata gulli ? ![]() Þetta átti samt að vera $1200 en ekki $12000 ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 24. Jul 2007 22:46 ] |
Post subject: | |
Þessar umræður minna mig á það þegar við Sæmi og Sæmi komum við hjá Hamann. Sæmi flugmaður sá felgur sem honum leist helvíti vel á og spurði sölumanninn að verðinu. 8.000 evrur takk fyrir ![]() ![]() ![]() Minnir að Sæmi hafi stunið upp "Já ok... ég nota bara mínar felgur áfram" eða eitthvað á þá leið ![]() Munurinn á PG2 og PG3 útlitslega er að það eru "þrep" í ytri kantinum. Og hvort að PG3 séu 3 piece meðan PG2 séu 2 piece - man það ekki alveg. Annars er hætt að framleiða PG2 þannig að þú verður að verða þér úti um þær notaðar. |
Author: | X-ray [ Wed 25. Jul 2007 06:55 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Þessar umræður minna mig á það þegar við Sæmi og Sæmi komum
við hjá Hamann. Sæmi flugmaður sá felgur sem honum leist helvíti vel á og spurði sölumanninn að verðinu. 8.000 evrur takk fyrir ![]() ![]() ![]() Minnir að Sæmi hafi stunið upp "Já ok... ég nota bara mínar felgur áfram" eða eitthvað á þá leið ![]() Voru þetta afmælis felgurnar sem þeir gáfu út ekki fyrir svo löngu ? ROSALEGAR undir E63 |
Author: | bimmer [ Wed 25. Jul 2007 08:21 ] |
Post subject: | |
X-ray wrote: Voru þetta afmælis felgurnar sem þeir gáfu út ekki fyrir svo löngu ? Nei þetta voru Edition-Race 20" minnir mig - svartar miðjur. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |