bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hamann felgur fyrir E39 M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=23331
Page 1 of 2

Author:  e_b [ Tue 24. Jul 2007 05:50 ]
Post subject:  Hamann felgur fyrir E39 M5

Góðan daginn,

Hef verið að horfa á felgurnar undir Onno M5 bílnum og alltaf litist ansi vel á þær (ekki það orginal M5 felgurnar séu eitthvað slor). Þannig að nú spyr ég ykkur snillingana hvað slíkar felgur gætu kostað (komnar til Íslands).

Einnig ef einhver á slíkar felgur hér heima til sölu þá hefði ég áhuga á að skoða það (ef þær eru í TOPP formi, barnið mitt fær bara það besta :-) ).


Kv.
Eggert

Author:  Benzer [ Tue 24. Jul 2007 12:23 ]
Post subject: 

kæmi mér ekkert á óvart ef þetta kostaði um hálfa milljón hingað komið með dekkjum..Orginal felgur :)

Author:  gstuning [ Tue 24. Jul 2007 12:42 ]
Post subject: 

Hamann PG3 verð

Þetta er allt hérna hjá mér 8)

Meira Hamann E39 dót

Author:  Einarsss [ Tue 24. Jul 2007 14:00 ]
Post subject: 

holy shiiii... gangur með dekkjum á tæpann 800kall :shock: vissi ekki að þetta væri svona sjúklega dýrt (ekki að dæma verðin þín gunni, vissi bara ekki að base verðið væri svona hátt)

Author:  arnibjorn [ Tue 24. Jul 2007 14:01 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
holy shiiii... gangur með dekkjum á tæpann 800kall :shock: vissi ekki að þetta væri svona sjúklega dýrt (ekki að dæma verðin þín gunni, vissi bara ekki að base verðið væri svona hátt)

X2

Hægt að fá mjög fínan E30 fyrir þennan pening! :lol: #-o

Author:  gstuning [ Tue 24. Jul 2007 14:01 ]
Post subject: 

Þetta er hreinlega fáránlega dýrt,
Enda nýtt og beint frá Hamann

Allt annað þegar menn finna second hand dót.

Author:  X-ray [ Tue 24. Jul 2007 14:07 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
kæmi mér ekkert á óvart ef þetta kostaði um hálfa milljón hingað komið með dekkjum..Orginal felgur :)


RD, Hamman, Alpina osf 19" myndi segja að þú myndir sleppa vel með svona 800 kall :wink:

Annars kosta RS2-F felgurnar frá Racingdynamics um 1,65 komnar heim ÁN dekkja sick flottar felgur en KICK ASS dýrar... það var fyrir áramót :shock:

En stikkið af þeim kosta milli 1600-1900 pund sem gerir 7000pund undir bílin, Sterlingspundið er á c.a. 125 sem gerir tæpan 900þús isl í kaup verði úti + flutningur + skattar + tollgjöld + tryggingu.

Image :drool:

Author:  ///MR HUNG [ Tue 24. Jul 2007 16:16 ]
Post subject: 

Ef það stendur Hamman á því þá er þAð dýrt.

T.D splitterar á stuðara á $1200 :roll:

Author:  Aron Fridrik [ Tue 24. Jul 2007 16:23 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Ef það stendur Hamman á því þá er þAð dýrt.

T.D splitterar á stuðara á $12000 :roll:


eru þeir úr 24 karata gulli ?

Author:  íbbi_ [ Tue 24. Jul 2007 16:58 ]
Post subject: 

þetta er bara eins og kaupa föt frá flottu merki,

800k með dekkjum er MJÖG gott verð á sona merki, margar felgurnar undir benzunum hérna eru milljón tvær bara felgurnar

Author:  e_b [ Tue 24. Jul 2007 17:14 ]
Post subject: 

800þ kjell! Það er soldill peningur. Held að maður þurfi að leita eftir notuðum eintökum í staðinn.

Hver er annars munurinn á PG2 og PG3? Þær virðast líta alveg eins út.


Kv.
Eggert

Author:  ///MR HUNG [ Tue 24. Jul 2007 18:02 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
///MR HUNG wrote:
Ef það stendur Hamman á því þá er þAð dýrt.

T.D splitterar á stuðara á $1200 :roll:


eru þeir úr 24 karata gulli ?
Nei eðal plasti :lol:

Þetta átti samt að vera $1200 en ekki $12000 :lol:

Author:  bimmer [ Tue 24. Jul 2007 22:46 ]
Post subject: 

Þessar umræður minna mig á það þegar við Sæmi og Sæmi komum
við hjá Hamann.

Sæmi flugmaður sá felgur sem honum leist helvíti vel á og spurði
sölumanninn að verðinu.

8.000 evrur takk fyrir :shock: :shock: :shock:

Minnir að Sæmi hafi stunið upp "Já ok... ég nota bara mínar felgur áfram"
eða eitthvað á þá leið :lol:

Munurinn á PG2 og PG3 útlitslega er að það eru "þrep" í ytri kantinum.
Og hvort að PG3 séu 3 piece meðan PG2 séu 2 piece - man það ekki
alveg.

Annars er hætt að framleiða PG2 þannig að þú verður að verða þér úti
um þær notaðar.

Author:  X-ray [ Wed 25. Jul 2007 06:55 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Þessar umræður minna mig á það þegar við Sæmi og Sæmi komum
við hjá Hamann.

Sæmi flugmaður sá felgur sem honum leist helvíti vel á og spurði
sölumanninn að verðinu.

8.000 evrur takk fyrir :shock: :shock: :shock:

Minnir að Sæmi hafi stunið upp "Já ok... ég nota bara mínar felgur áfram"
eða eitthvað á þá leið :lol:


Voru þetta afmælis felgurnar sem þeir gáfu út ekki fyrir svo löngu ?

ROSALEGAR undir E63

Author:  bimmer [ Wed 25. Jul 2007 08:21 ]
Post subject: 

X-ray wrote:

Voru þetta afmælis felgurnar sem þeir gáfu út ekki fyrir svo löngu ?


Nei þetta voru Edition-Race 20" minnir mig - svartar miðjur.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/