bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M-Parallel felgur 18". SELDAR!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=20469
Page 1 of 2

Author:  bErio [ Thu 22. Feb 2007 15:07 ]
Post subject:  M-Parallel felgur 18". SELDAR!

SELT

Þetta eru sem sagt 18" M-Parallel felgur.
Þetta eru ekki krómfelgur eins og sýnist vera á myndunum.

8" breidd ad framan og 9.5" að aftan.

Dekkin sem fylgja með eru Dunlop P eitthvad...
Dekkin eru 235/40/R18 að framan og 265/35/R18 að aftan.

Myndir að núverandi ástandi koma inn i kvöld.

Passar undir e32/e34/e39/e38
Skjótið tilboðum á mig.
Upplýsingar í síma 8653065.
Bobby.

Image

Author:  íbbi_ [ Thu 22. Feb 2007 16:17 ]
Post subject: 

sendu mér myndir af þessu :wink:

Author:  bErio [ Thu 22. Feb 2007 18:16 ]
Post subject: 

Dekkin voru notuð í um c.a. eitt sumar eða frá Mai til Sept.

Mynd sett í auglýsinguna!

Author:  bjornvil [ Thu 22. Feb 2007 22:37 ]
Post subject: 

Verðhugmynd?

Author:  Lindemann [ Thu 22. Feb 2007 22:41 ]
Post subject: 

felgurnar passa reyndar ekki undir e39 nema þær hafi upprunalega komið ætlaðar undir e39, og þá þarf væntanlega að nota miðjuhringi þegar þær eru notaðar undir aðra bíla(sem er reyndar minnsta mál)

Author:  gunnar [ Thu 22. Feb 2007 22:43 ]
Post subject: 

Nice felgur og myndu sóma sér BARA vel undir E38 hjá þér íbbi

Author:  JOGA [ Thu 22. Feb 2007 22:53 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
felgurnar passa reyndar ekki undir e39 nema þær hafi upprunalega komið ætlaðar undir e39, og þá þarf væntanlega að nota miðjuhringi þegar þær eru notaðar undir aðra bíla(sem er reyndar minnsta mál)


Ég hef samt látið renna felgur og get ekki sagt að það hafi verið mjög dýrt. Kostaði minnir mig 8 þús með smá viðgerðum á felgunum.

Þannig að ef þetta er felga fyrir E38/E34/E32 ætti ekki að kosta það mikið að gera þetta klárt undir E39.

Author:  bjornvil [ Thu 22. Feb 2007 23:23 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Lindemann wrote:
felgurnar passa reyndar ekki undir e39 nema þær hafi upprunalega komið ætlaðar undir e39, og þá þarf væntanlega að nota miðjuhringi þegar þær eru notaðar undir aðra bíla(sem er reyndar minnsta mál)


Ég hef samt látið renna felgur og get ekki sagt að það hafi verið mjög dýrt. Kostaði minnir mig 8 þús með smá viðgerðum á felgunum.

Þannig að ef þetta er felga fyrir E38/E34/E32 ætti ekki að kosta það mikið að gera þetta klárt undir E39.


Hvað er það s.s. sem kemur í veg fyrir að þær passi á E39, hvað þarf s.s. að renna á þeim? Sorry ég er algerlega grænn þegar kemur að svona felgupælingum :)

Author:  JOGA [ Thu 22. Feb 2007 23:35 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
JOGA wrote:
Lindemann wrote:
felgurnar passa reyndar ekki undir e39 nema þær hafi upprunalega komið ætlaðar undir e39, og þá þarf væntanlega að nota miðjuhringi þegar þær eru notaðar undir aðra bíla(sem er reyndar minnsta mál)


Ég hef samt látið renna felgur og get ekki sagt að það hafi verið mjög dýrt. Kostaði minnir mig 8 þús með smá viðgerðum á felgunum.

Þannig að ef þetta er felga fyrir E38/E34/E32 ætti ekki að kosta það mikið að gera þetta klárt undir E39.


Hvað er það s.s. sem kemur í veg fyrir að þær passi á E39, hvað þarf s.s. að renna á þeim? Sorry ég er algerlega grænn þegar kemur að svona felgupælingum :)


Á mannamáli þá er gatið í miðjunni á E39 felgum örlítið stærra en á E32 o.s.frv. (man ekki tölurnar í augnablikinu en því hefur verið póstað hér á spjallinu oftar en einu sinni)

Þetta þýðir þá að ef að E39 felgur eiga að fara á E32... þá þarf plast hringi inn í felguna svo hún sitji rétt á "nafinu" á bílnum (annars vill bíllinn víbra í akstri). Ef E32... felga á að fara á E39 er miðjugatið sem sagt of lítið og kemst felgan þar af leiðandi ekki upp á. Þá er sem sagt hægt að fara til Magnúsar í felgur.is og biðja hann um að renna miðjurnar upp í E39 stærð (gefur honum bara mm málið)

Author:  ömmudriver [ Thu 22. Feb 2007 23:36 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
JOGA wrote:
Lindemann wrote:
felgurnar passa reyndar ekki undir e39 nema þær hafi upprunalega komið ætlaðar undir e39, og þá þarf væntanlega að nota miðjuhringi þegar þær eru notaðar undir aðra bíla(sem er reyndar minnsta mál)


Ég hef samt látið renna felgur og get ekki sagt að það hafi verið mjög dýrt. Kostaði minnir mig 8 þús með smá viðgerðum á felgunum.

Þannig að ef þetta er felga fyrir E38/E34/E32 ætti ekki að kosta það mikið að gera þetta klárt undir E39.


Hvað er það s.s. sem kemur í veg fyrir að þær passi á E39, hvað þarf s.s. að renna á þeim? Sorry ég er algerlega grænn þegar kemur að svona felgupælingum :)


Þessar felgur þarf væntanlega ekki að renna þar sem að þær eru auglýstar undir: E32, E34, E38 og E39. Miðjurnar á E32 og E34 eru minni en á E38 og E39, þannig að ef þú vildir nota þessar felgur fyrir E39 þá smellpassa þær en ef þú vilt nota þær undir E34 eða E32 þá þarftu plasthring eða eitthvað álíka í miðjuna á felgunni :wink:

*EDIT* Of seinn :x

Author:  IvanAnders [ Thu 22. Feb 2007 23:36 ]
Post subject: 

Það er annað centerbore á E39, semsagt miðjugatið á felgunni þar sem að hún mætir nafinu :wink:

Edit: Hahaha 2x of seinn, náðuð báðir að pósta á meðan ég skrifaði þessa einu línu :lol: :oops:

Author:  bjornvil [ Fri 23. Feb 2007 13:45 ]
Post subject: 

Haha, það er naumast, bara slegist um að svara :)

Ég skil :D

Author:  Axel Jóhann [ Mon 26. Feb 2007 19:36 ]
Post subject: 

Flottur bíll. 8)

Author:  arnibjorn [ Mon 26. Feb 2007 20:04 ]
Post subject: 

bErio ert þú að selja þessar felgur eða?

Author:  Axel Jóhann [ Mon 26. Feb 2007 21:33 ]
Post subject: 

Nei félagi hans er að því.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/