bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir 225-55-16 Sumardekkjum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=19369
Page 1 of 1

Author:  Wolf [ Fri 05. Jan 2007 19:26 ]
Post subject:  Óska eftir 225-55-16 Sumardekkjum

Óska sumsé eftir góðum sumardekkjum í þessari stærð, heilsárs mynstur kæmi til greina en helst bara góð sumardekk.

Maggi 660-4096

Author:  srr [ Sat 06. Jan 2007 00:41 ]
Post subject: 

Ég á ónotuð Dunlop eða Continenta sumardekkjuml í stærðinni 225/50R16.
Man ekki hvort það er Dunlop eða Conti :oops:
Hefuru áhuga á 50 prófíl ?

Author:  Wolf [ Sun 28. Jan 2007 22:18 ]
Post subject: 

Vantar ennþá....

Author:  Fjarki [ Mon 29. Jan 2007 19:56 ]
Post subject: 

Blessaður, heyrðu, ég á 225/50/16". Næstum splunkuný Toyo Tr1 eða hvað það er, með nýja munstrinu

Author:  íbbi_ [ Mon 29. Jan 2007 22:34 ]
Post subject: 

ég á kumho 245/50Zr16 tvö mjög lítið slitin og tvö hálfslitin :twisted:

Author:  Wolf [ Mon 29. Jan 2007 23:32 ]
Post subject:  .

Þetta eru áhugaverð boð hjá ykkur drengir, en ég held að -50- sé of lágt fyrir mig...

Author:  Þórir [ Tue 30. Jan 2007 08:19 ]
Post subject:  Pirelli

Sæll

Ef þú ert með E-39 á 16" þá vantar þig 225/55 16, ekki með 50 prófíl.

Annars á ég 3 stk. af góðum Pirelli p6000 dekkjum sem þú getur fengið fyrir lítinn pen. Ef einhver hérna á fjórða dekkið þá er endilega að bjóða sig fram.

Kv.
Þórir

Author:  íbbi_ [ Tue 30. Jan 2007 09:30 ]
Post subject: 

ég tæki nú frekar 225/50 heldur en 225/55, dekkin með eru full há i.m.o

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/