bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

15" Álfelgur á vetrardekkjum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=19321
Page 1 of 1

Author:  Steini B [ Wed 03. Jan 2007 12:48 ]
Post subject:  15" Álfelgur á vetrardekkjum

Er að spá í að selja vetrarfelgurnar...

Þær líta nokkuð vel út, nema ein er svona "fjarska falleg..."
Það eru 195/60(eða 65) vetrardekk á þeim... Mjög heilleg dekk...



Hérna mynd af þeim undir Zunni...
Image
Image

Author:  mattiorn [ Wed 03. Jan 2007 13:47 ]
Post subject: 

nagladekk?

Author:  Steini B [ Wed 03. Jan 2007 18:06 ]
Post subject: 

Nibb, þá mundi maður ekki tíma því að leika sér í snjónum ;)

(allavega hefur það aldrei tekið því hjá mér að fá mér nagla... :lol:)

Author:  Svenni Tiger [ Sat 06. Jan 2007 01:15 ]
Post subject: 

passar þetta á e30?

Author:  Djofullinn [ Sat 06. Jan 2007 01:17 ]
Post subject: 

Svenni Tiger wrote:
passar þetta á e30?
Neibb

Author:  ValliFudd [ Sat 06. Jan 2007 01:20 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Svenni Tiger wrote:
passar þetta á e30?
Neibb

of margar skrúfur :lol:

Author:  Steini B [ Sat 06. Jan 2007 18:53 ]
Post subject: 

Hva, hann breytir þá bara draslinu fyrir 5x120 felgur... 8) :lol:

Annars verð ég í bænum í kvöld og/eða á morgun, og verð væntanlega á þessum felgum
þannig að ef einhverjir vilja skoða þá er bara hafa samband í 866-9924 :D

Author:  Steini B [ Sun 07. Jan 2007 20:26 ]
Post subject: 

Jæja, þarf helst að fara að losna við þessar felgur, (vantar pening til eð gera við framstuðarann... :oops: )

Author:  Steini B [ Mon 08. Jan 2007 12:55 ]
Post subject: 

Verð: 35.000kr.

Author:  Steini B [ Mon 08. Jan 2007 22:01 ]
Post subject: 

Seldar...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/