bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 05:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jan 2007 03:52
Posts: 411
Location: Reykjavík
ef eikker á felgur handa mér á góðu verði þá meigiðið endilega senda mynd og hvað þær kosta hingað inn tilsað ég geti skoðað mér langar helst í 17"-19"

_________________
BMW M5 E39 '99

BMW E-60 550 M '06 Seldur
BMW E-39 M5 '99 Ónýtur
BMW E-39 540 M '01 Seldur
Bmw E-39 540 '97 Seldur
Bmw E-36 325i '94 Seldur
Bmw E-46 325 '02 Seldur
BMW E-36 323 '95 Seldur
BMW E-60 523 '06 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 05:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
þú átt PM ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 07:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
18" er alveg pirrandi stærð undir E39 lúkkar samt flott.. en leiðinlegt að keyra.. sleppur samt alveg!

19" er of mikið, þú getur spurt Hannsa af því... dýr dekk, leiðinlegt að keyra á!

17" er mesta ride comfort, en bíllinn verður að vera duglega slammaður ef að það á að vera kúl...

Ef að bmw 540 er Guðný... þá á Guðný alveg ólastaðar M-Contour.. sem að er nifty svalt !

Og sem vetrarfelgur.... þarftu eitthvað betra en standard 16" ????

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 13:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég er ekki sammála þessu.

19" er allt í lagi, en þú verður að vanda þig í keyrslu til að skemma þær ekki.

18" er fínt, góð blanda milli mýktar og performance.

17" er no-brainer og kostar minnst.

16" er stock og bíllinn eins og leigubíll í akstri.

P.S. ég hef prufað þetta allt.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég er sammála sæma, hef að vísu ekki prófað 19" en prófað allt hitt.

Held að 18" sé besta blanda performace, look og comfort.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 15:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Angelic0- wrote:
18" er alveg pirrandi stærð undir E39 lúkkar samt flott.. en leiðinlegt að keyra.. sleppur samt alveg!

19" er of mikið, þú getur spurt Hannsa af því... dýr dekk, leiðinlegt að keyra á!

17" er mesta ride comfort, en bíllinn verður að vera duglega slammaður ef að það á að vera kúl...

Ef að bmw 540 er Guðný... þá á Guðný alveg ólastaðar M-Contour.. sem að er nifty svalt !

Og sem vetrarfelgur.... þarftu eitthvað betra en standard 16" ????


Ég held að ástæðan fyrir því að það sé leiðinlegt að keyra flesta bíla á íslandi sem eru á 17-18" + sé að því að LANG flestir eru að kaupa einhver handónýt og ódýr dekk.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 17:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Til sölu Rondell 17*8.5

Passar á allt nema þrista og zetur. Miðjuhringi þarf á allt nema E39

Image

Image



Felgurnar eru sem því næst nýjar. 2 dekkin eru nothæf.

Verð 60.000.-

Sæmi smu@islandia.is/699-2268

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég er sammála Sæma með 19".. ekkert að því að keyra á þeim, prufaði einmitt bílinn hjá Sæma og talaði þá einmitt um það hversu lítið ég fyndi fyrir felgustærðinni og svo á mínum gamla E34 á 17" átti ég fullt í fangi með hann, sem svo reyndar lagaðist með hjólastyllingu og nýjum stýrisendum :P
Er ekki bara málið að maður verður meira var við sjúskaðann hjólabúnað ef maður er með stórar felgur..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ég á til svona felgur handa þér á 87.500 með nánast nýjum dekkjum

Image

og svona með frekar slöppum dekkjum á ca. 100.000 kr

Image

Sigurður sími 8975576

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 21:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
HAMAR wrote:
Ég á til svona felgur handa þér á 87.500 með nánast nýjum dekkjum

Image

og svona með frekar slöppum dekkjum á ca. 100.000 kr

Image

Sigurður sími 8975576


Mig grunar samt að "offsetið" á þessum að ofan sé rangt, þær verða of innarlega ef ekki eru notaðir "spacerar".

Þessar neðri, voru þær með miðjuhringjum á þessum E32? Ef svo er ekki, þá passa þær ekki á E39 bílinn. Sama gildir með felgurnar að ofan.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 07:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Neðri felgurnar eru með nógu stóru miðjugati fyrir E39 var með plasthringi til að þær pössuðu á E32
Efri felgurnar voru undir E46 bíl.
Ef einhver áhugi er fyrir hendi þá er bara að koma og máta :burnout:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 08:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
væri til í að sjá Guðný máta neðri felgurnar frá HAMAR...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 03:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jan 2007 03:52
Posts: 411
Location: Reykjavík
ef eikker á 17" vetrardekk á felgum handa mér :?: endilega hafið samband :!: :!: vanntar ýkt mikið felgur undir bílinn tilsað ég geti keyrt hann eikkað :P :P

_________________
BMW M5 E39 '99

BMW E-60 550 M '06 Seldur
BMW E-39 M5 '99 Ónýtur
BMW E-39 540 M '01 Seldur
Bmw E-39 540 '97 Seldur
Bmw E-36 325i '94 Seldur
Bmw E-46 325 '02 Seldur
BMW E-36 323 '95 Seldur
BMW E-60 523 '06 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 10:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
bmw 540 wrote:
ef eikker á 17" vetrardekk á felgum handa mér :?: endilega hafið samband :!: :!: vanntar ýkt mikið felgur undir bílinn tilsað ég geti keyrt hann eikkað :P :P


Hér átti að standa:...

Ef einhver á 17" vetrardekk á felgum handa mér :?: endilega hafið samband :!: :!: vantar ýkt mikið felgur undir bílinn til þess að ég geti keyrt hann eitthvað :P :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
saemi wrote:
bmw 540 wrote:
ef eikker á 17" vetrardekk á felgum handa mér :?: endilega hafið samband :!: :!: vanntar ýkt mikið felgur undir bílinn tilsað ég geti keyrt hann eikkað :P :P


Hér átti að standa:...

Ef einhver á 17" vetrardekk á felgum handa mér :?: endilega hafið samband :!: :!: vantar ýkt mikið felgur undir bílinn til þess að ég geti keyrt hann eitthvað :P :P


Takk fyrir þýðinguna á þessu hrognamáli.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group