bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

17" crossspoke undan E39 með Blizzak vetrardekkjum SELT
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=18720
Page 1 of 1

Author:  saemi [ Wed 29. Nov 2006 17:53 ]
Post subject:  17" crossspoke undan E39 með Blizzak vetrardekkjum SELT

17" crossspoke felgur, undan E39 540i með nýjum Blizzak vetrardekkjum til sölu.

Þessi mynd er af felgunum:

Image

Verð er 110.000.-

Sæmi, 699-2268 / smu@islandia.is

SELT

Author:  saemi [ Sun 03. Dec 2006 18:33 ]
Post subject: 

Nýtt verð, 110.000.-

Þetta passar ekki undir M5-inn minn, svo ég get ekkert notað þetta eins og er :(

Author:  Kristjan [ Sun 03. Dec 2006 18:59 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Nýtt verð, 110.000.-

Þetta passar ekki undir M5-inn minn, svo ég get ekkert notað þetta eins og er :(


Útaf bremsunum?

Author:  JOGA [ Sun 03. Dec 2006 19:01 ]
Post subject: 

En passar þetta ekki undir "M5" þ.e. E34? Væri flott á slíkum fák.

Author:  saemi [ Sun 03. Dec 2006 19:33 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
saemi wrote:
Nýtt verð, 110.000.-

Þetta passar ekki undir M5-inn minn, svo ég get ekkert notað þetta eins og er :(


Útaf bremsunum?


Jebb.

Hélt að þetta myndi sleppa, en þessar felgur sleppa víst ekki :(

Ég held þetta sleppi heldur ekki undir E34 M5 :?

Author:  sh4rk [ Sun 03. Dec 2006 23:27 ]
Post subject: 

Sæmi áttu ekki fullt af bimmum til þess að setja þessar felgur á?

Author:  saemi [ Sun 03. Dec 2006 23:30 ]
Post subject: 

Jú, ég á fullt af bílum sem þetta passar á .. ætla bara ekki að keyra þá í vetur :P

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/