bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

selt
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=18442
Page 1 of 1

Author:  mazdan [ Tue 14. Nov 2006 20:02 ]
Post subject:  selt

selt

Author:  Geirinn [ Wed 15. Nov 2006 17:31 ]
Post subject: 

Man ekki eftir að hafa séð aðra en Toyo framleiða svona.

Eru þetta Toyo eða er ég að bulla ?

Author:  Benzer [ Wed 15. Nov 2006 17:53 ]
Post subject: 

Heyrði í útvarpinu að þetta væri einhver ný tegund af vetrardekkjum sem Toyo er að búa til :)

Gæti verið einhvað annað sem ég er að tala um :oops:

Author:  gulli [ Wed 15. Nov 2006 17:56 ]
Post subject: 

Quote:
á til nýtt sett af 215/65/16 harðskeljadekkjum eða harðkornadekkjum
Ég held að það sé nú til bæði harðskelja og harðkorna... þannig að hvor er það ??? :wink:

Author:  mazdan [ Wed 15. Nov 2006 17:58 ]
Post subject: 

...

Author:  gulli [ Wed 15. Nov 2006 18:02 ]
Post subject: 

akkúrat var einmitt i bila búð benna um daginn og þar var einhver maður að reyna að selja mer þetta.. sagði að þau væru mikið betri en loftbóludekkin... fékk mér samt bara venjuleg vetrardekk gróf, (enga helv nagla) :twisted:

Author:  ömmudriver [ Fri 17. Nov 2006 02:42 ]
Post subject: 

Eru menn ekki til í að henda inn myndum af tuðrunum :wink:

Author:  mazdan [ Fri 17. Nov 2006 21:59 ]
Post subject: 

...

Author:  mazdan [ Sun 19. Nov 2006 10:31 ]
Post subject: 

jæja, nú er farið að snjóa...um að gera að skella sér á vetrardekk, og eins og Gulli sagði, "enga helv nagla :twisted: " ;)

Author:  Orri Þorkell [ Wed 22. Nov 2006 12:50 ]
Post subject:  eftirsjá

sjálfur sé ég eftir að hafa ekki keypt svona dekk, skellti mér bara á nagla. en það er bara svo leiðilegt að keyra á nagladekkjum maður má ekkert gera þá er maður farinn að spóla nöglunum úr, svo má maður helst ekki fara yfir 90-100 þá tínast þeir bara úr. svona leiðindahömlur sem fylgja nagladekkjum ef maður vill láta þau endast

Author:  arnib [ Wed 22. Nov 2006 13:16 ]
Post subject: 

Ég keypti mér svona dekk um daginn og ég er BARA sáttur við þau.

Heyrist ekkert í þeim og drífa ALLT. 8) 8)

Author:  ömmudriver [ Wed 22. Nov 2006 14:42 ]
Post subject:  Re: eftirsjá

Pappas 730i wrote:
sjálfur sé ég eftir að hafa ekki keypt svona dekk, skellti mér bara á nagla. en það er bara svo leiðilegt að keyra á nagladekkjum maður má ekkert gera þá er maður farinn að spóla nöglunum úr, svo má maður helst ekki fara yfir 90-100 þá tínast þeir bara úr. svona leiðindahömlur sem fylgja nagladekkjum ef maður vill láta þau endast


Maður á heldur ekki setja nagla undir BMW :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/