bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar felgur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=1798
Page 1 of 3

Author:  Dori-I [ Wed 25. Jun 2003 20:24 ]
Post subject:  Vantar felgur

mig vantar álfelgur 4*100. fyrir ekkert alltof mikin pening.. minna en 15" kemur ekki til greina
uppl. 8694449

Author:  Leikmaður [ Thu 26. Jun 2003 13:01 ]
Post subject: 

...er með splunkunýjar TSW felgur ennþá í kassa með þessari gatadeilingu 4*100, þær eru 16"!!
Mjög flottar felgur, held að týpan heiti Venom (VX1)!!!
Verð: 40þús!!

Author:  Dori-I [ Thu 26. Jun 2003 19:55 ]
Post subject: 

áttu eikkurjar myndir af þeim? hvað er símin hjá þér

Author:  BMW 318I [ Thu 26. Jun 2003 20:12 ]
Post subject: 

er það svona sem þú ert með og veit einhver hvaða feiling er undir e30 því ef það er 4 * 100 væri ég til í að selja mínar sem eru 15" og kaupa þessar

Image

Author:  Logi [ Thu 26. Jun 2003 20:31 ]
Post subject: 

Það er 4*100 á E30!

Author:  Jónki 320i ´84 [ Fri 27. Jun 2003 01:32 ]
Post subject: 

Hvað kostuðu þær nýjar? og hvar keyptirðu þær?

Author:  Leikmaður [ Fri 27. Jun 2003 10:22 ]
Post subject: 

....þær eru frá tómstundarhúsinu, ég á þær ekki þannig séð, pabbi á þetta en hefur ekkert við þetta að gera. Hef ekki hugmynd um hvar hann fékk þetta, líklegast í einhverju bílabraski, eða einhverjum skiptum/skuldum.....
En þetta er ekkert þýfi eða neitt svoleiðis :) Þær fást held ég bara í tómó, veit ekki hvað þær kosta nýjar, ég er einu sinni búinn að máta eina undir hondu félaga míns, meira var það ekki!!
En já þetta er eins og á myndinni hér að ofan!
Ef einhver hefur áhuga endilega látið heyra í ykkur og þið getið kíkt á þær!
Síminn er 8687326, Jóhann Karl

Author:  oskard [ Fri 27. Jun 2003 11:35 ]
Post subject: 

Ef þetta passar undir honda civic þá passar þetta ekki á e30

e30 er með centerbore 57.1mm en honda civic er með 56.1mm
ss. miðjugatið er of lítið.

Author:  Haffi [ Fri 27. Jun 2003 15:27 ]
Post subject: 

Hvar er þá þjölin góða ??? :)

Author:  arnib [ Fri 27. Jun 2003 15:33 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Hvar er þá þjölin góða ??? :)

Hún á ekki heima nálægt felgum!...

Hvernig líður annars bílnum hans Propane eftir
að hann gerði aðgerðir á sínum felgum ? :)

Author:  Haffi [ Fri 27. Jun 2003 15:35 ]
Post subject: 

Virkaði það ekki alveg fínt? :)

Author:  hlynurst [ Fri 27. Jun 2003 15:39 ]
Post subject: 

Það finnst ekkert að bílnum hjá honum... ég get vitnað um það. Hef nú samt ekki setið í á 200km/klst þannig að.... :cop:

Author:  Haffi [ Fri 27. Jun 2003 15:41 ]
Post subject: 

enda er hámarkshraðinn á íslandi 90km/h og ég vona að þið virðið hann allir hérna!

Author:  oskard [ Fri 27. Jun 2003 15:54 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
enda er hámarkshraðinn á íslandi 90km/h og ég vona að þið virðið hann allir hérna!



hahah GG! ;)

Author:  Haffi [ Fri 27. Jun 2003 15:55 ]
Post subject: 

:lol:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/