bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar dekk sem allra fyrst https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=17590 |
Page 1 of 1 |
Author: | JónP [ Tue 26. Sep 2006 23:53 ] |
Post subject: | Vantar dekk sem allra fyrst |
Það sprakk illa hjá mér og dekkið er ónýtt þannig að mig vantar 1 dekk í stærðinni 215/65 R15. Það má vera þónokkuð slitið en verður nú að duga fram að vetri. Skoða alveg líka að kaupa 2 svona dekk eða heilan gang Allir að kíkja í skúrinn... 8489852 eða PM eða hér fyrir neðan... |
Author: | Lindemann [ Wed 27. Sep 2006 01:04 ] |
Post subject: | |
prófaðu að hringja í vöku, gætu alveg átt þetta þar. Annars get ég líka lánað þér varadekkið mitt ef þig vantar að redda þér, það er í þessari stærð. |
Author: | JónP [ Wed 27. Sep 2006 09:43 ] |
Post subject: | |
Já ég hringdi í vöku fyrir nokkrum dögum og þeir áttu ekki til þessa stærð en ég ætla að hringja aftur í dag. Ég er að keyra á varadekkinu núna og það væri BARA vesen ef það myndi springa. En ég vil ekkert vera að ræna varadekkinu af þér... ![]() gæti sprungið hjá þér líka... hehe ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |