bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óska eftir vetrarfelgum og dekkjum á E39 BMW https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=17504 |
Page 1 of 1 |
Author: | Danni [ Thu 21. Sep 2006 09:22 ] |
Post subject: | Óska eftir vetrarfelgum og dekkjum á E39 BMW |
Má minnst vera 15" og má þess vegna vera stálfelgur. Verða að vera vetrardekk á þeim í góðu standi, verða að duga allavega 1 vetur. Mun ekki geta keypt þetta samt fyrr en um mánaðarmótin. Síminn hjá mér er 867-5202. |
Author: | gunnar [ Thu 21. Sep 2006 10:07 ] |
Post subject: | |
ég á 2 stk af stálfelgum undir e39 og einn kopp ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 21. Sep 2006 10:17 ] |
Post subject: | |
Er þetta undir E39 540? Þá held ég að þú þurfir 16" minnst. |
Author: | Hannsi [ Thu 21. Sep 2006 10:23 ] |
Post subject: | |
Varadekkið hjá honum er sammt 15" ![]() |
Author: | Danni [ Thu 21. Sep 2006 10:25 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Er þetta undir E39 540?
Þá held ég að þú þurfir 16" minnst. Kannski að framan.. en það er allavega 15" varadekk að aftan og það var í skottinu. Hef ekki prófað að setja það að framan. Allvega, þá er þetta fyrir E39 540 og mig vantar þetta bara til að komast af allavega byrjun vetrarins... kom smá næturfrost í nótt og ég mátti varla snerta bensínpedalann og spólvörnin var kominn á fullt og bíllinn einsog gúrka á veginum! Og já kannski betra að taka fram að mér vantar 4 stk og koppar eru engin nauðsyn ![]() |
Author: | hlynurst [ Fri 22. Sep 2006 00:17 ] |
Post subject: | |
Mátaðu það að framan, ég veit að 540 bíllinn hjá félaga mínum þurfti 16" minnst að framan og við nýbúnir að umfelga fínu vetrardekkjunum mínum yfir á 15" stál... ... sem minnir mig á það, ef 15" passar að framan þá á ég þessar fínu E39 stálfelgur á fínum vetrardekkjum + 3 koppar. ![]() |
Author: | Wolf [ Sun 24. Sep 2006 16:45 ] |
Post subject: | . |
Ætli það sé einhver munur á þessu á 8cyl og 6cyl bílunum,, ? veit um 2002 árg af 525 sem er á 15" orginal áli.... Sjálfur á ég "99 523 og væri vel til í að taka þetta ef danni getur ekki notað þær. |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 24. Sep 2006 20:40 ] |
Post subject: | |
held að 15" komist ekkert undir að framan |
Author: | Danni [ Fri 29. Sep 2006 07:25 ] |
Post subject: | |
15" komst ekki undir að framan! Svo það er minnst 16" Á enginn einhverjar orginal 16" eða eitthvað sem hann er til í að selja? Það er ekkert MÖST að þær eru á dekkjum, þó það sé betra. Mánaðarmótin að nálgast og peningurinn að koma!! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |