bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

17" Felgur og dekk undan E34 til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=1747
Page 1 of 2

Author:  saemi [ Thu 19. Jun 2003 20:54 ]
Post subject:  17" Felgur og dekk undan E34 til sölu

Image

Felgurnar eru þessar á myndinni. Felgurnar eru af gerðinni RH.

Felgurnar eru farnar að láta sjá á sér, smá tærðar. En beinar og ónuddaðar.

5*120, 72.5mm miðja

2 stykki (framan) 8.5 * 17 ET10

2 stykki (aftan) 9.5 * 17 ET14

Pirelli P6000 50% eftir af dekkjum að framan, 70% af aftan.

Felgurnar passa á: E23, E24, E28, E34, E32, E30 M3. Mögulega fleiri, en ekki E39 eða E38.


Til sölu á 50.000.-
Sæmi 699-2268 smu@islandia.is

Author:  GHR [ Thu 19. Jun 2003 22:14 ]
Post subject: 

Auðvitað þarftu að selja felgur sem mér finnst GEÐVEIKAR þegar ég er búinn að selja minn :x Og á 50þús ??? Ég hefði keypt þær á 100þús :wink:
Ég elska svona felgur á BMW :loveit:

Author:  Djofullinn [ Thu 19. Jun 2003 22:37 ]
Post subject: 

Já þetta eru svona "Borbet A" lookalikes :)
Humm getur maður ekki reddað sér 50 kall einhversstaðar *hux* *hux*

Author:  saemi [ Thu 19. Jun 2003 22:45 ]
Post subject: 

Hehehe, já....

Svona er lífið! Mér finnst þær alveg vangefnar, varð að kaupa nýjar samdægurs á hann :shock:

Sæmi

Author:  Djofullinn [ Thu 19. Jun 2003 22:46 ]
Post subject: 

Humm eftir að ég skoðaði myndina betur er ég ekki lengur viss um að þetta séu svona eins og Borbet A felgurnar...

Eru þetta alveg eins felgur og á þessum bíl bara dýpri?

Author:  Benzari [ Thu 19. Jun 2003 23:00 ]
Post subject: 

Image

Frekar eitthvað líkt þessum!?!?

Author:  GHR [ Thu 19. Jun 2003 23:04 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Humm eftir að ég skoðaði myndina betur er ég ekki lengur viss um að þetta séu svona eins og Borbet A felgurnar...

Eru þetta alveg eins felgur og á þessum bíl bara dýpri?


Já er það ekki :roll:

Author:  Djofullinn [ Thu 19. Jun 2003 23:19 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Image

Frekar eitthvað líkt þessum!?!?

Já ég held nebbla að þetta séu frekar svona felgur... svona Benz lookalike :)

Author:  Bjarki [ Thu 19. Jun 2003 23:37 ]
Post subject: 

Skelfilega ljótar!!

Author:  benzboy [ Thu 19. Jun 2003 23:57 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
Skelfilega ljóstar!!


Algjörlega ósammála, þarf að vísu alvarlega að skipta um miðjur í þeim en annars flottar

Author:  saemi [ Fri 20. Jun 2003 00:05 ]
Post subject: 

Image

Jú, þetta eru svona felgur, bara með minna af bili í gatinu.

Sæmi

Author:  Djofullinn [ Fri 20. Jun 2003 07:48 ]
Post subject: 

Þá er nú frekar flott að mála miðjurnar svartar, þegar ég segi miðjurnar þá er ég ekki að tala um lokið yfir felguboltana :)

Author:  bjahja [ Fri 20. Jun 2003 23:24 ]
Post subject: 

Finnst ykkur þetta flott :? , no offens en mér finnst þetta vera vibbi.
Það eru nánast engin göt, bara heil plata :puker:

Author:  saemi [ Fri 20. Jun 2003 23:58 ]
Post subject: 

Af hverju heldurðu að ég sé að selja þetta ... 8)

hehe, en misjafn er smekkur manna, sumum finnst þetta flott. Það er bara hið besta mál!

Sæmi

Author:  saemi [ Tue 01. Jul 2003 23:14 ]
Post subject: 

Felgurnar og dekkin eru seld.

Sæmi

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/