bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

17" felgur undir BMW E36 - SELT
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=17096
Page 1 of 1

Author:  SER [ Tue 29. Aug 2006 21:20 ]
Post subject:  17" felgur undir BMW E36 - SELT

Ég er með 4 17" Rial álfelgur undir BMW E36 til sölu, felgurnar seljast án dekkja. Gata deilingin er 5x120. Offsettið á felgunum er ET35 þannig að þær sitja þó svoldið utarlega en það kemur mjög vel út. 8)

Meðfylgjandi myndir eru af felgunum

Image

Image

SELT

Skarphéðinn

Author:  SER [ Sun 03. Sep 2006 15:51 ]
Post subject: 

Hérna er mynd af bílnum mínum á felgunum.

Image

Flottar felgur.

Author:  Jss [ Thu 14. Sep 2006 16:56 ]
Post subject: 

Þetta er djók verð fyrir þessar felgur, koma virkilega vel út undir E36 eins og sést að sjálfsögðu á myndinni hér að ofan.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/