bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 09:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 05:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er með til sölu gang af þessum felgum:
Image
Þetta lítur ágætlega út fyrir utan eina felguna sem er aðeins ljót eftir að hafa verið undir bíl sem hemlaði of lengi án bremsuklossa!
En eins og sjá má á myndunum þá eru þær æði fagrar þessar felgur! Tvö dekk eru algjörlega ónýt, slétt og vírslitin. Hin tvö eru 3-4mm þ.e. e-ð lítið eftir.
Ég á til eitt stakt mjög nýlegt Toyo dekk í stærðinni 215/45ZR17 sem getur fylgt með, dekkið er það lítið slitið að það væri í góðu lagi að versla nýtt á móti, veit bara ekki alveg hvað það kostar. Þá væru menn í góðum málum með það par sem framdekk. Dekkin sem eru á felgunum núna eru öll 225/45ZR17.
Hérna sjást felgurnar (fyrsta myndin er af "hemluðu" felgunni:
ImageImageImageImage

Þetta er semsagt á e36 og e-ð fleira líka. Hægt að setja þær undir allt hitt dótið (e34/e32/e28....) en þá þarf space'era.

Verð: 55þús
Upplýsingar: Hér / EP / S: 895 7866

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Last edited by Bjarki on Fri 28. Jul 2006 13:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
ekki áttu mynd af þessu undir bílnum?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Takk takk,
=> tekur sig einstaklega vel út.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bjarki wrote:
Ég á til eitt stakt mjög nýlegt Toyo dekk í stærðinni 215/45ZR17 sem getur fylgt með, dekkið er það lítið slitið að það væri í góðu lagi að versla nýtt á móti, veit bara ekki alveg hvað það kostar.


Til stakt dekk af sömu gerð og stærð hjá Bílabúð Benna og kostar 17.990, nokkuð stíf en FÍB er t.d. með 10% afslátt hjá þeim og sennilega fleiri.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 15:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Bjarki wrote:
Bjarki wrote:
Ég á til eitt stakt mjög nýlegt Toyo dekk í stærðinni 215/45ZR17 sem getur fylgt með, dekkið er það lítið slitið að það væri í góðu lagi að versla nýtt á móti, veit bara ekki alveg hvað það kostar.


Til stakt dekk af sömu gerð og stærð hjá Bílabúð Benna og kostar 17.990, nokkuð stíf en FÍB er t.d. með 10% afslátt hjá þeim og sennilega fleiri.


Síðan er Nesdekk einnig með Toyo og kraftsmeðlimir með 15% afsl. þar af vörum.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
moog wrote:
Síðan er Nesdekk einnig með Toyo og kraftsmeðlimir með 15% afsl. þar af vörum.


Hringdi fyrst þangað, ekki til hjá þeim...

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Last edited by Bjarki on Sat 22. Jul 2006 19:51, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Hohó! bara gamli notaður í svona


*sakn* 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Er með tvo tölvuskjái hér í vinnunni. kemur svolítið skondið út :lol:
E36 limo 8)
Image


Don't mind me.... Ég virðist vera í mínum eigin heimi í dag :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
lol...kemur reyndar ekki það illa út


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: m5
PostPosted: Fri 28. Jul 2006 03:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2005 16:41
Posts: 126
Nú er ég ekki alveg að skilja.

Fyrir 1-2 mán síðan, hefðu menn hoppað fram af bjarki fyrir það eitt að sjá álfelgur undir e36 hér á spjallinu. og nú koma þessar fínu m5 felgur á skítaprís. og ekkert gerist ??

eru allir svona blankir, eða er fólk farið í dópið :?:

_________________
E60 525 05
E60 530 04
E90 320 06
E90 320 05
E36 325 91 farinn
E36 318 91 farinn
E36 325 93 farinn
E34 525 89 farinn
E36 316 93 farinn
E30 325 89 farinn
E39 523 97 farinn


Last edited by kd on Fri 28. Jul 2006 19:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Jul 2006 04:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
offenbar das kühlste

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Jul 2006 07:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
ef ég ætti minn e36 ennþá væri ég ekki lengi að hrifsa þetta af manninum :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Jul 2006 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Tekuru 15" Basketwaves uppí?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Jul 2006 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Felgurnar eru seldar!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group