bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 09:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vantar 205/50/15!
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mega vera léleg dekk alveg sama.. mega þess vegna vera 2 dekk eða 3 dekk! :lol:
Bara hvað sem er.. þetta fer bara í drift æfingar þess vegna tými ég ekki að kaupa mér ný dekk! :P

Árni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hvar er hægt að kaupa notuð dekk annars? hef aldrei gert það :P

Og hvað skyldu svona dekk kosta ný.. :-k

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 16:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
arnibjorn wrote:
Hvar er hægt að kaupa notuð dekk annars? hef aldrei gert það :P

Og hvað skyldu svona dekk kosta ný.. :-k


Vaka er með þetta hræódýrt notað...

:D

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
burgerking wrote:
arnibjorn wrote:
Hvar er hægt að kaupa notuð dekk annars? hef aldrei gert það :P

Og hvað skyldu svona dekk kosta ný.. :-k


Vaka er með þetta hræódýrt notað...

:D

Vaaaaka....

athyglisvert!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég hringdi í vöku fyrir ca. viku og þeir sögðust ekki vera með þessa stærð notaða / innflutt, það svaraði ekki kostnaði. Ef þú færð önnur svör láttu mig vita.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 17:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Svo er bílkó líka með ódýr dekk.. fékk fín dekk hjá þeim á 25k stykkið (undir komið) ... reyndar 255-35-18 en já... fékk allan ganginn á z3 hjá mér með 16" á einhvern 40kall undir komið

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 17:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hvernig dekk eru það?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 18:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
saemi wrote:
Hvernig dekk eru það?


Wanlo ¿ þessi sem ég var að kaupa

Undir z3 hétu þau sunny

:P

Virka fínt ... buinn að leika mér smá á þessum Wanlo og þau endast fínt sko... eftir nokkur drift og smá vídjó sem ég pósta seinna meir.. :)

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jul 2006 16:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
ég skal reyna að finna einhver dekk,

læt þig vita...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jul 2006 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Árni! ég held að ég eigi 2Dekk sem ég skal láta þig fá þetta voru framdekkinn á mínum en eru orðinn það slitinn að það er ekki hækt að fá skoðun út á þau. en þau eru 205/55R15 Yokohama.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jul 2006 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
HPH wrote:
Árni! ég held að ég eigi 2Dekk sem ég skal láta þig fá þetta voru framdekkinn á mínum en eru orðinn það slitinn að það er ekki hækt að fá skoðun út á þau. en þau eru 205/55R15 Yokohama.


Teeeek þau! 8)

Og Eggert þú lætur mig vita ef þú finnur eitthvað handa mér :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jæja búið að bjóða mér 4 frekar slitinn dekk en í stærðununm 205/55/15.. haldiði að það passi undir bílinn minn að aftan..

Þið vitið flestir hvað hann er lágur..

60/60 :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég á að eiga svona 195/55/15.
Ef þú hefur áhuga á því PM me


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
burgerking wrote:

Wanlo ¿ þessi sem ég var að kaupa




Var að lesa í Auto Motor und Sport ...............AMS

þar kom berlega fram að hálfu niðurstöðu-prófana að fólk ætti
......................ALLS EKKI AÐ FÁ SÉR......................... WANLO

skrifað .. feitletrað .............ACHTUNG
kol féllu í dekkja prófunum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 23:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Alpina wrote:
burgerking wrote:

Wanlo ¿ þessi sem ég var að kaupa




Var að lesa í Auto Motor und Sport ...............AMS

þar kom berlega fram að hálfu niðurstöðu-prófana að fólk ætti
......................ALLS EKKI AÐ FÁ SÉR......................... WANLO

skrifað .. feitletrað .............ACHTUNG
kol féllu í dekkja prófunum



Damn.. :oops:

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group