Er með Hamann HM2 þær eru í stærðinni 8,5*19 og 10*19 alveg ónotaðar eru staðsettar í danmörku hjá ættingjum, ekki eru til myndir sökum tæknileysi ættingja. Ef einhver hefur MIKINN áhuga á þeim þá get ég tekið þær inn látið þær frá mér á kostnaðar verði. Áætlað verð komið heim er um 250 + - 25 þús þó nærri 200 en 250+, Felgurnar eru til sölu í dk og verða seldar þar nema að einhver hérna heima hafi samband við mig áður en þær seljast þar.
ath ekki eru dekk á þessum felgum og 2 vantar miðjur(týndar).
Hér er um að ræða kjörið tækifæri fyrir einhvern að eignast EKTA hamann felgur.
Ástæðan fyrir að ég ætla ekki að nota þessar felgur eru vegna fljótfærnis kaupa og fattaði það að mig langar mun meira í aðrar ítalskar felgur
Eingin replys hérna bara EP vinsamlegast virðið það. Símanúmer fæst þar fyrir áhugasama. Felgurnar geta verið komnar hingað á nokkrum vikum fer allt eftir hve Fedex er lengi að koma með Blingið á klakann.