bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 09:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 17. May 2006 13:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Image

Þessar felgur eru til sölu.

Þar sem skoðanakönnunin og sannfæring Loga ýtti honum í burt frá þessarri nýjustu hugdettu minni, þá eru gripirnir til sölu!

Þetta eru replicur, keyptar á Tire Rack. Felgurnar eru glænýjar, búið að keyra á þeim í 3 daga. Þær eru allar 8.5" breiðar, eru svona gunmetal grá/silfraðar með póleruðum kanti.

Passa undir E23/E24/E31/E32/E34/E38/E39.
Verðið er 60.000.-

Hægt er að fá líka með þeim Dunlop SP Sport 9000 235/45 dekk sem eru 1/3 slitin (2/3 eftir). Þau dekk smellpassa á þessar felgur.

Dekkin eru á 50.000.-

Eða 110.000.- fyrir glænýjar felgur og fín dekk!


Sæmi 699-2268

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Last edited by saemi on Sat 03. Jun 2006 20:59, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Grunar að þær passi ekki á E36, hvað er offsettið?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
jonthor wrote:
Grunar að þær passi ekki á E36, hvað er offsettið?


Er ekki bara málið að máta? ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 17:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Jss wrote:
jonthor wrote:
Grunar að þær passi ekki á E36, hvað er offsettið?


Er ekki bara málið að máta? ;)


Ef það passar vel á e34....´þá verður það MEGA útstætt á e36 :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 17:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
8.5 breiðar felgur með e34 offset held ég að sé ekki að fara að gerast á e36........ekki nema að fara að rúlla og flare-a brettin

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 17:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
wide body bara :lol: það væri nú ekki slæmt.

afsakaðu OT :oops:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 18:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er með 8,5" (minnir mig) Countor felgurnar mínar að framan á E36 320 bílnum sem ég er að rífa. Vantaði eitthvað til að láta hann standa á. Og það er frekar útstætt en VERULEGA svalt. Ef dekkin væru stretched og bíllinn lækkaður þá væri þetta með því flottara
Mínar felgur eru reyndar dýpri en þessar sem Sæmi er með

Tók lélegar myndir af þessu en það sést ca. hvað þær standa mikið út


Image
Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 20:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Offset-ið er 17.

Ég held ég hafi verið að huxa þetta í hina áttina. Það ætti að vera 40 eða e-ð til að passa á þrista við hugsun (ekki einu sinni nánari huxun).

Svo það er nokkuð ljóst að þetta passar EKKI á þrista og Zeetur.

Sorrí !

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 20:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
sæmi u got pm

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 20:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
jebb.

Ég vil ekki selja 2 saman, vil hafa möguleika á að setja dekkin á felgurnar.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 20:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
djö. vesen er það :\
jæja þá fer maður bara í vöku að kaupa spól dekk

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
saemi wrote:
Offset-ið er 17.

Ég held ég hafi verið að huxa þetta í hina áttina. Það ætti að vera 40 eða e-ð til að passa á þrista við hugsun (ekki einu sinni nánari huxun).

Svo það er nokkuð ljóst að þetta passar EKKI á þrista og Zeetur.

Sorrí !


passar aftan á z3-m :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 02:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Turbo- wrote:
djö. vesen er það :\
jæja þá fer maður bara í vöku að kaupa spól dekk


Ætlaðirðu að nota 2x af þessum í spól :lol:

:slap:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 09:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
Geirinn wrote:
Turbo- wrote:
djö. vesen er það :\
jæja þá fer maður bara í vöku að kaupa spól dekk


Ætlaðirðu að nota 2x af þessum í spól :lol:

:slap:

bæði og maður

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já þá er það afgreitt. Orginal offsettið á 17" M-contour felgunum fyrir E36 er ET41 :)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group