bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

felgur+nagladekk
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=1550
Page 1 of 1

Author:  ofmo [ Wed 21. May 2003 17:29 ]
Post subject:  felgur+nagladekk

Ég var að pæla í felgum og nagladekkjum sem mig vantar undir '91 520i

Felgur: 15"
Dekk: 195/65R15

ég er aðallega að leita að verðhugmyndum...

Author:  Gunni [ Wed 21. May 2003 20:51 ]
Post subject: 

EKKI fá þér nagladekk. Þau eru ekki til neins. Vertu bara á góðum grófum VETRARDEKKJUM (án nagla) og ef það kemur hálka þá keyrirðu bara varlega!

það er ekki flóknara en það! Ég er mikið á móti nagladekkjum og langar mest til að slá Óla H. þegar hann byrjar að tala um hvað nagladekk eru frábær ! ARG....ég gæti skrifað endalaust nöldur um þetta en ég nenni því eiginlega ekki.

Taktu bara eftir þessum 10 cm djúpu SKURÐUM sem eru í öllum götum, þetta er nagladekkjum að kenna.

Author:  Haffi [ Wed 21. May 2003 22:14 ]
Post subject: 

nei það er útaf spólandi honda civics !!! :) Ég ætla að nota 255 Breið dekk á minní vetur og NEGLA ÞAU !! og kannski nota keðju með.

Ég er á móti malbiki og Íslenskar götur eru til skammar, útlendingar eru ekkert lítið hneikslaðir á því að við sættum okkur við göturnar hérna.
Lennti í þjóðverja í dag sem var að skamma mig ?? WTH !!!

Author:  Djofullinn [ Thu 22. May 2003 08:24 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
EKKI fá þér nagladekk. Þau eru ekki til neins. Vertu bara á góðum grófum VETRARDEKKJUM (án nagla) og ef það kemur hálka þá keyrirðu bara varlega!

það er ekki flóknara en það! Ég er mikið á móti nagladekkjum og langar mest til að slá Óla H. þegar hann byrjar að tala um hvað nagladekk eru frábær ! ARG....ég gæti skrifað endalaust nöldur um þetta en ég nenni því eiginlega ekki.

Taktu bara eftir þessum 10 cm djúpu SKURÐUM sem eru í öllum götum, þetta er nagladekkjum að kenna.

Ég er 100% sammála þér. Það ætti bara að banna nagladekk :evil:

Author:  Halli [ Thu 22. May 2003 23:59 ]
Post subject: 

svona svona þá hefði ég ekkert að gera á sumrinn

Author:  Djofullinn [ Fri 23. May 2003 07:49 ]
Post subject: 

Halli wrote:
svona svona þá hefði ég ekkert að gera á sumrinn

Hehe já það er rétt :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/