bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: flottar 18" undan e46
PostPosted: Tue 20. May 2003 18:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
sælir eru með felgur hérna undan e46 (held að það sé 5x120mm) ég er ekki alveg viss hvaða teg þær eru bmw miðja á þeim en mér sýnist þær vera Fomb :?: made in italy :P 18"x8.0" og ég sver það að þetta eru eitt flottustu felgur sem ég hef séð 2arma mjög opnar og mjög glansandi lakk á þeim.. ekki mjög ljós litur meðað við margar,

á þeim eru svo ný mitchelin pilot sport, 225/40ZR18, (notuð í viku)vill nú helst halda þeim en ekkert víst.. þetta eru súúper pakki undir e36 og e46,

mig vantar felgur (þá helst 18" en skoða 17") undir maximuna held að það sé 5x114mm gatadeilingin á þeim er að leyta af einhverjum sem gæti kannski skipt við mig á sona felgum..

annars eru felgurnar til sölu helst án dekkja,

verð tilboð (ekkert óraunhæft þá)

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. May 2003 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
íbbi wrote:
2arma mjög opnar


það er ekki skrýtið að þær séu mjög opnar ef þær eru bara 2ja arma :shock:

Áttu mynd ?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 18:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
mynd, mynd,mynd,mynd.

Ekki ertu að segja að þær séu 2gja arma, as in bara tveir armar :shock: semsagt eithvað sona dæmi
Image

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 19:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
hehe nei þær eru 5 arma.. þetta eru drulluflottar felgur..
endilega finnið felgur með 114mm deilingu svo maður komist á 18" fyrir mann :P

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 19:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
sælir aftur ég er búnað vera sörfa á netinu 8) og fann út að þessar felgur eru víst millemiglia eða eitthvað álíka og heita evo5 og lýta sona út.
http://www.millemigliawheels.com/it/type_evo5.html

sama hvað ég reyni þá næ ég bara ekki að setja mynd sjálfur,[/img]

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Já þessar felgur, man eftir þeim til sölu á Bílfang einhverntímann fyrir löngu. Helvíti nettar!

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 20:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Langar til þess að benda á að á www.tirerack.com er hægt að sjá þessar felgur á bmw, allavegana E36. Þær koma bara ágætlega út.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 20:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
ég sá þessar felgur undir silvurgráum e46 og það var mjög flott.. mig langar liggur við bara að kaupa bimma á felgurnar :?

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Image

Svona... reyndu nú að ímynda þér felgurnar á bílnum. :lol:

Hvað ertu tilbúinn að borga. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 21:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
Image

sona var planið

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 21:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
damn.. felgurnar áttu að vera á :/ en hlynur helduru að þetta sé ekki flott undir hjá þér? :twisted:

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
hehe... góður! Myndir af felgunni kemur ekki því hún er sett ofan á hina. En þetta væri örugglega flott. Ég er hinsvegar ekki alveg tilbúinn í að kaupa mér felgur eins og er.

Er samt veikur fyrir felgum eins og Sæmi er með og bjahja... keypti mér örugglega svoleiðis ef ég væri í felgukaupshugleiðingum. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Komdu nú með einhverja verðhugmynd,eru þetta felgurnar sem voru á bílfang og seldust á 150 kall?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
328 touring wrote:
Komdu nú með einhverja verðhugmynd,eru þetta felgurnar sem voru á bílfang og seldust á 150 kall?


seldust þær á 150 ?! Gaurinn sagði við mig að ég gæti fengið þær á 90þús á sínum tíma. ég átti bara engann bíl til að setja yfir felgurnar þannig að ég sleppti því :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
það var sett á þær 150 og eg ætlaði að fara að reyna að bulla eitthvað og kaupa og þá voru þær seldar og bílasalinn sagði að þær hefðu selst á 150.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group