bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Borbet T eða A https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=14724 |
Page 1 of 2 |
Author: | JonasGunnar [ Tue 28. Mar 2006 16:51 ] |
Post subject: | Borbet T eða A |
Á nokkuð einhver hérna 16"Borbet T eða A(flat caps) 4x100 felgur handa mér er tilbúinn að borga Þokkalega fyrir þetta. Ef ekki þá er ég líka alveg til í einhverjar flottar innvíðar 16 tommur. 849 6892 eða bara hérna á spjallinu |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 28. Mar 2006 21:05 ] |
Post subject: | |
og hvað ertu tilbúinn að borga? |
Author: | Djofullinn [ Tue 28. Mar 2006 21:32 ] |
Post subject: | |
Gerðu samt ráð fyrir að þurfa að borga 100+ þús með dekkjum þar sem bara stk af nýrri 9x16 felgu kostar um 30 þús ![]() |
Author: | Twincam [ Tue 28. Mar 2006 21:59 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Gerðu samt ráð fyrir að þurfa að borga 100+ þús með dekkjum þar sem bara stk af nýrri 9x16 felgu kostar um 30 þús Borbet er svo dýrt ![]() ![]() Hvað ætli 7.5x16" Borbet T kosti stk? ![]() |
Author: | jens [ Tue 28. Mar 2006 22:48 ] |
Post subject: | |
Er ekki bara málið að reyna að gera góðan díl hjá magga http://felgur.is/sala/Nyjar-felgur-Actuell/010_Borbet.pdf |
Author: | Bjorgvin [ Tue 28. Mar 2006 23:37 ] |
Post subject: | |
ÁG mótórsport gerði mér tilboð í gang af Borbet felgum um daginn! Gat fengið fyrir mig Borbet A undir Benz á um 95 til 100 þús kall hingað komið! Ættuð að athuga það! Og það er þá glænýtt!!! Kveðja |
Author: | Djofullinn [ Wed 29. Mar 2006 00:02 ] |
Post subject: | |
Bjorgvin wrote: ÁG mótórsport gerði mér tilboð í gang af Borbet felgum um daginn! Hversu stórar og hversu breiðar? Með eða án dekkja?
Gat fengið fyrir mig Borbet A undir Benz á um 95 til 100 þús kall hingað komið! Ættuð að athuga það! Og það er þá glænýtt!!! Kveðja |
Author: | gstuning [ Wed 29. Mar 2006 09:37 ] |
Post subject: | |
plís, þið vitið hverjir eru ódýrastir |
Author: | Bjorgvin [ Wed 29. Mar 2006 10:11 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Bjorgvin wrote: ÁG mótórsport gerði mér tilboð í gang af Borbet felgum um daginn! Hversu stórar og hversu breiðar? Með eða án dekkja?Gat fengið fyrir mig Borbet A undir Benz á um 95 til 100 þús kall hingað komið! Ættuð að athuga það! Og það er þá glænýtt!!! Kveðja 16x9! Án dekkja en eitthvað um 140 til 150 með dekkjum! Kveðja |
Author: | gstuning [ Wed 29. Mar 2006 10:35 ] |
Post subject: | |
Bjorgvin wrote: Djofullinn wrote: Bjorgvin wrote: ÁG mótórsport gerði mér tilboð í gang af Borbet felgum um daginn! Hversu stórar og hversu breiðar? Með eða án dekkja?Gat fengið fyrir mig Borbet A undir Benz á um 95 til 100 þús kall hingað komið! Ættuð að athuga það! Og það er þá glænýtt!!! Kveðja 16x9! Án dekkja en eitthvað um 140 til 150 með dekkjum! Kveðja já eitthvað svoleiðis, sendu mér email á gunnar@gstuning.net til að fá verð |
Author: | O.Johnson [ Wed 29. Mar 2006 18:58 ] |
Post subject: | |
Vá hvað mér finnst Borbet A ótrúlega ofmetnar felgur. Skil ekkert hvað fólk slefar mikið yfir þessu ![]() |
Author: | BMWRLZ [ Wed 29. Mar 2006 19:05 ] |
Post subject: | |
O.Johnson wrote: Vá hvað mér finnst Borbet A ótrúlega ofmetnar felgur.
Skil ekkert hvað fólk slefar mikið yfir þessu ![]() Er einhver aðð ofmeta?, mörgum sem finnst þetta bara flott undir réttum bílum, t.d. finnst mér bara eins og þetta sé hannað undir bílinn hans "arinbjörn" |
Author: | siggir [ Wed 29. Mar 2006 19:42 ] |
Post subject: | |
O.Johnson wrote: Vá hvað mér finnst Borbet A ótrúlega ofmetnar felgur.
Skil ekkert hvað fólk slefar mikið yfir þessu ![]() Mikið er ég sammála þér... |
Author: | Djofullinn [ Wed 29. Mar 2006 20:48 ] |
Post subject: | |
f50 wrote: O.Johnson wrote: Vá hvað mér finnst Borbet A ótrúlega ofmetnar felgur. Skil ekkert hvað fólk slefar mikið yfir þessu ![]() Er einhver aðð ofmeta?, mörgum sem finnst þetta bara flott undir réttum bílum, t.d. finnst mér bara eins og þetta sé hannað undir bílinn hans "arinbjörn" |
Author: | arnibjorn [ Wed 29. Mar 2006 20:55 ] |
Post subject: | |
f50 wrote: O.Johnson wrote: Vá hvað mér finnst Borbet A ótrúlega ofmetnar felgur. Skil ekkert hvað fólk slefar mikið yfir þessu ![]() Er einhver aðð ofmeta?, mörgum sem finnst þetta bara flott undir réttum bílum, t.d. finnst mér bara eins og þetta sé hannað undir bílinn hans "arinbjörn" Ég ætla að taka því sem að þú hafir verið að tala um mig "arnibjorn" og segja takk takk og ég er alveg sammála ![]() Sumir fýla þetta og aðrir ekki... þýðir ekki að felgurnar séu ofmetnar. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |