bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar vetrardekk á felgum fyrir E34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=12797
Page 1 of 1

Author:  Danni [ Mon 05. Dec 2005 05:14 ]
Post subject:  Vantar vetrardekk á felgum fyrir E34

Þurfa ekkert endilega að vera dekk, á 4 stykki negld 16" vetrardekk á felgum sem eru með vitlaust offsett, rekast í gormana að framan. Man ekki stærðnirnar á dekkjunum á þeim samt.

Vantar bara eitthvað til að vera á í hálkunni.

Vinsamlegast sendu PM ef þú átt eitthvað sniðugt handa mér :)

Author:  Hannsi [ Mon 05. Dec 2005 08:24 ]
Post subject: 

dekkinn sem þú ert með Danni eru 215/55 ;)

Author:  GunniT [ Mon 05. Dec 2005 10:08 ]
Post subject: 

Er ekki hægt að redda því með spacerum??? :?

Author:  Danni [ Mon 05. Dec 2005 10:21 ]
Post subject: 

Jú, er með speisara, þarf bara lengri felgubolta fyrir þá! Svo hef ég áhyggjur af því hvort það hefur ekki neikvæð áhrif á aksturseigileikana að vera með speisara bara að framan. Myndi það gerast? :?

Author:  gstuning [ Mon 05. Dec 2005 11:31 ]
Post subject: 

Danni wrote:
Jú, er með speisara, þarf bara lengri felgubolta fyrir þá! Svo hef ég áhyggjur af því hvort það hefur ekki neikvæð áhrif á aksturseigileikana að vera með speisara bara að framan. Myndi það gerast? :?


Nei þeir myndu bara ýta felgunni aftur úti það offsett sem hentar bílnum betur

Author:  Logi [ Mon 05. Dec 2005 15:29 ]
Post subject: 

Eru þetta felgur undan 525iX?

Author:  Danni [ Mon 05. Dec 2005 16:32 ]
Post subject: 

Þessar sem e´g er með eru held ég undan E36 þristi....

En já ég fatta að speisarar breyta í rétt offsett, það sem ég er að spá er hvort hvort það þyrfti nokkuð að setja sama offsett að aftan líka, þar sem felgurnar þar komast alveg undir og rekast ekkert í.

Author:  gstuning [ Mon 05. Dec 2005 16:37 ]
Post subject: 

Danni wrote:
Þessar sem e´g er með eru held ég undan E36 þristi....

En já ég fatta að speisarar breyta í rétt offsett, það sem ég er að spá er hvort hvort það þyrfti nokkuð að setja sama offsett að aftan líka, þar sem felgurnar þar komast alveg undir og rekast ekkert í.


nei ekki að aftann

Author:  Logi [ Tue 06. Dec 2005 02:12 ]
Post subject: 

Danni wrote:
Þessar sem e´g er með eru held ég undan E36 þristi....

En já ég fatta að speisarar breyta í rétt offsett, það sem ég er að spá er hvort hvort það þyrfti nokkuð að setja sama offsett að aftan líka, þar sem felgurnar þar komast alveg undir og rekast ekkert í.

Kemur það ekki svolítið asnalega út að setja bara spacera að framan en ekki að aftan?

Það passar kannski en lúkkar örugglega ekki vel...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/