bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 13. Nov 2005 03:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Sælir

Þar sem ég þurfti rétt í þessu endilega að lenda á hálkublett og renna á kant(og þar með stórskemma eina felguna mína) vantar mig eitthvað til að vera á á meðan ég sendi gömlu í viðgerð.
Þessvegna ætla ég bara að kaupa 17" felgur sem ég ætlaði að kaupa sem sumarfelgur næsta sumar.

Það má alveg sjást eitthvað á lakkinu á þeim, en helst mega kantarnir ekki vera skemmdir og alls ekki skakkar.

Með von um skjót og góð svör að venju 8)


p.s. http://mblog.is/mblog/image?imageid=371246&type=IMAGE/JPEG Ef einhver hefur áhuga á að sjá skemmdina, sést samt frekar illa. Kanturinn er bara rifinn þarna frá.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Last edited by Lindemann on Sun 20. Nov 2005 21:37, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Nov 2005 04:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
wow þetta hefur verið talsvert högg, leiðinlegt að heyra.
vonandi finnuru einhverjar flottar felgur undir bílinn :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 21:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
vantar líka 16" felgur :?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group