bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hefur einhver áhuga á 16" undir E30? SELT!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=11933
Page 1 of 2

Author:  bebecar [ Mon 03. Oct 2005 16:28 ]
Post subject:  Hefur einhver áhuga á 16" undir E30? SELT!

4 stk 9" Schmidt Revolution LM

Ný (búið að keyra 3000) Marshall 215/40 ZR16 (5 stk) "german style" á þessum felgum.

Spacerar geta fylgt 5 mm sennilega að frama og 10mm að aftan (þarf að athuga þetta betur en lúkkið sést allavega á myndinni) og auðvitað lengri boltar.

Prísinn er 55 þúsund.

Einhver áhugi á þessu?

PS, dekkin er á bílnum mínum og hann er staddur í Álaborg í Danmörku....

Image

Author:  GunniT [ Mon 03. Oct 2005 16:36 ]
Post subject: 

áttu betri mynd af felgunum??

Author:  bebecar [ Mon 03. Oct 2005 17:58 ]
Post subject: 

Image

Ég get líka farið út og tekið myndir - en ég verð að þrífa fyrst :wink:

Author:  Einarsss [ Mon 03. Oct 2005 18:15 ]
Post subject: 

Erum við að tala um 55 þús á íslandi eða á þá eftir að senda hingað ?

Author:  bebecar [ Mon 03. Oct 2005 18:53 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Erum við að tala um 55 þús á íslandi eða á þá eftir að senda hingað ?


55 þús í vasan hjá mér, kaupandi græjar flutning.

Author:  e30Fan [ Mon 03. Oct 2005 19:10 ]
Post subject: 

hvað er golfinn komin í hjá þér ?

Author:  bebecar [ Mon 03. Oct 2005 20:11 ]
Post subject: 

e30Fan wrote:
hvað er golfinn komin í hjá þér ?


Í verði?

Sama verð og síðast - ég hef ekki reynt neitt að selja hann hér úti þar sem ég hef ekki getað skráð bimman ennþá (er að vinna í því að gera hann löglegan í DK)...

Ég þyrfti að athuga með skattin af golfinum... en hann stóð allavega kostnaðarlega séð í sirka 4500-5000 evrum án skattsins.

Author:  Stanky [ Tue 04. Oct 2005 18:38 ]
Post subject: 

Afhverju er BMW'inn ekki löglegur? :shock:

Author:  bebecar [ Tue 04. Oct 2005 19:58 ]
Post subject: 

Stanky wrote:
Afhverju er BMW'inn ekki löglegur? :shock:


of lágur, dekkin mega ekki standa út undan brettunum, german style er bannað og það vantar hliðarstefnuljós á hann.... og spacerar eru líka bannaðir!

Author:  iar [ Tue 04. Oct 2005 20:05 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
og spacerar eru líka bannaðir!


Skrítið þá að Schmiedmann skuli selja þá... :hmm:

Author:  fart [ Tue 04. Oct 2005 21:22 ]
Post subject: 

Danir eru engu líkir.. ég er jafnvel farinn að halda að þeir séu verri en Norðmenn. :evil:

Author:  gunnar [ Tue 04. Oct 2005 22:39 ]
Post subject: 

Djöfull er ég feginn að þú ætlir að fá þér aðrar felgur undir bimmann, finnst þessar felgur ekkert gera sig undir honum.

Author:  joiS [ Tue 04. Oct 2005 22:54 ]
Post subject: 

hvernig ætli e21 tæki sig út á þessum?

Author:  bebecar [ Wed 05. Oct 2005 06:06 ]
Post subject: 

iar wrote:
bebecar wrote:
og spacerar eru líka bannaðir!


Skrítið þá að Schmiedmann skuli selja þá... :hmm:


Það má alveg selja dótið - það má bara ekki setja þetta í bílana... Xenon er t.d. líka bannað nema bíllinn sé með sjálfstillanleg framljós og þvottabúnað :!:

Author:  aronjarl [ Wed 12. Oct 2005 00:03 ]
Post subject: 

hefuru hugmynd um hvað þetta sé hingað komið á félagi :) :?:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/