bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 14. Sep 2005 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alveg eins og nýjar.

2x 8.5"
2. 10"

ET sem passar undir 5xx (E60, E39, E34) og 7xx (E38)

4 stk hálfslitin continental Sportcontact2

2x 245/40-19
2x 275/35-19

Voru undir E39 M5.

Image

Image
Svona sett kostar nýtt á bilinu400 - 500 þúsund. Ófeimnir við að bjóða, þetta er GEÐVEIKT undir nánast hvaða týpu sem er.. Væri sjálfur til í að sjá þetta fara undir t.d. E60. (það var planið hjá mér).

TILBOÐ ÓSKAST Í EP

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Mon 19. Sep 2005 21:24, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: verð ?
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 22:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 18. Jul 2005 00:40
Posts: 35
Location: Höfuðborgarsvæðið
Hvað kostar þetta ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
ÍSLENDINGAR eru ekki bara lesblindir, þeir eru algjörlega blindir og skilja t.d. ekki orðið leiðbeiningar

djöfull er maður að verða geðveikur á þessu


SKÁL fyrir flöskudegi. :twisted:


EDIT: Annars á Sveinn auðvitað að geyma þessar felgur fyrir næsta kaupæði :shock:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: verð ?
PostPosted: Sat 17. Sep 2005 08:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
3xW@740IL wrote:
Hvað kostar þetta ?


Ég er með ákveðna verðhugmynd fyrir þetta en til þess að varpa smá ljósi á þetta þá renndi ég í gegnum www.tirerack.com.

19x8.5 BBS CH Bright Silver Paint
for 2000 BMW M5$495.00 2 $990.00

19x10 BBS CH Bright Silver Paint
for 2000 BMW M5 $527.00 2 $1,054.00

275/30ZR19 XL Continental ContiSportContact 2 Blackwall
for 2000 BMW M5 $265.00 2 $530.00

245/35ZR19 XL Continental ContiSportContact 2 Blackwall
for 2000 BMW M5 $218.00 2 $436.00


Total: $3,010.00
(before tax and shipping
)

Segjum að tax+shipping domestic USA sé 200bucks.

þá erum við með total 3200 bucks fyrir nýjar felgur + óslitin dekk.

Miðað við "hjólbarða" á www.shopusa.is gerir þetta 398.572kr.

Segjum að dekkin séu c.a. 1/3 af þessu

Dekk: 133.333 og hálfslitin þá c.a. 70.000

Felgur: 266.666 og Lýtalausar en ekki nýjar. þá er bara að finna stuðul á þær.

n.b. í tirerack dæminu voru framdekkin á clearance sale, en sambærileg dekk voru c.a. 50dollurum dýrari á stk. Auk þess ertu með 4-6vikna delivery töf á því að taka þetta í USA og heim með dalli ef allt er "in stock" á tirerack.

vona að þetta varpi einhverju ljósi á þetta.

kkv,

Sven.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Sep 2005 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
s.s 240-270 kéll? :D

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Sep 2005 10:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
:drool:
Svakalega klæjar mig í veskið :twisted:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Sep 2005 17:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
held að þetta færi mínum vel,,,,,8)
smart felgur!

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Sep 2005 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ta wrote:
held að þetta færi mínum vel,,,,,8)
smart felgur!


BIGTIME ÓjÁ!

Ættir að renna við og máta þetta undir :wink:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Sá þessar felgur undir ákveðnum blingara í dag!

8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
arnib wrote:
Sá þessar felgur undir ákveðnum blingara í dag!

8)

Ójá, þetta er bara kúl 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Logi wrote:
arnib wrote:
Sá þessar felgur undir ákveðnum blingara í dag!

8)

Ójá, þetta er bara kúl 8)


Ekki keyptir þú þetta ? :P

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég seldi loga þetta allavega ekki.. en kaupandinn gæti hafa gert það.

Ég seldi þetta undir E39 540 bíl.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 09:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jamm sá það undir honum í gær.

Flottar felgur :!:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mér fannst líka eins og ég væri að selja líkamspart af mér.. Sé voðalega eftir þessu eitthvað.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 10:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Humm vona að þær hafi farið undir minn gamla.... Finnst það þó ólíklegt þar sem hann er til sölu

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group