3xW@740IL wrote:
Hvað kostar þetta ?
Ég er með ákveðna verðhugmynd fyrir þetta en til þess að varpa smá ljósi á þetta þá renndi ég í gegnum
www.tirerack.com.
19x8.5 BBS CH Bright Silver Paint
for 2000 BMW M5$495.00 2 $990.00
19x10 BBS CH Bright Silver Paint
for 2000 BMW M5 $527.00 2 $1,054.00
275/30ZR19 XL Continental ContiSportContact 2 Blackwall
for 2000 BMW M5 $265.00 2 $530.00
245/35ZR19 XL Continental ContiSportContact 2 Blackwall
for 2000 BMW M5 $218.00 2 $436.00
Total: $3,010.00
(before tax and shipping)
Segjum að tax+shipping domestic USA sé 200bucks.
þá erum við með total 3200 bucks fyrir nýjar felgur + óslitin dekk.
Miðað við "hjólbarða" á
www.shopusa.is gerir þetta 398.572kr.
Segjum að dekkin séu c.a. 1/3 af þessu
Dekk: 133.333 og hálfslitin þá c.a. 70.000
Felgur: 266.666 og Lýtalausar en ekki nýjar. þá er bara að finna stuðul á þær.
n.b. í tirerack dæminu voru framdekkin á clearance sale, en sambærileg dekk voru c.a. 50dollurum dýrari á stk. Auk þess ertu með 4-6vikna delivery töf á því að taka þetta í USA og heim með dalli ef allt er "in stock" á tirerack.
vona að þetta varpi einhverju ljósi á þetta.
kkv,
Sven.