bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vetrardekk 225/55 16 eða 215/60 16
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=11282
Page 1 of 1

Author:  Þórir [ Tue 09. Aug 2005 12:39 ]
Post subject:  Vetrardekk 225/55 16 eða 215/60 16

Sælir.

Nú er mig farið að vanta vetrardekk undir E-39 bílinn minn í stærðinni 225/ 55 16 eða 215/60 16.

Helst langar mig í loftbóludekk, en ég skoða líka negld og ónegld vetrardekk.

Endilega sendið mér skilaboð eða póst ef þig hafið eitthvað.

Kveðja
Þórir.
s. 663 5525
ichiro@simnet.is

Author:  saemi [ Tue 09. Aug 2005 14:33 ]
Post subject: 

Voðalega er kalt hjá þér :D

Ég ætla að vona að sumarið verði aðeins lengra en þetta!

Author:  basten [ Tue 09. Aug 2005 15:45 ]
Post subject: 

Þórir, talaðu við Nonna hjá Nesdekk. Fór þangað um daginn til að kanna með 17" vetrardekk og hann getur reddað Bridgestone Blizzak á góðum prís. 16" ætti að vera nokkuð ódýrari :wink:

Author:  Þórir [ Tue 09. Aug 2005 20:57 ]
Post subject:  Vetrardekk

saemi wrote:
Voðalega er kalt hjá þér :D

Ég ætla að vona að sumarið verði aðeins lengra en þetta!


Hehehehehe. Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið. Maður er bara farinn að huga að þessu. Það er einhverniveginn voða lítið gaman að allt í einu er færið komið og þá þarf maður bara að kaupa það fyrsta sem maður fær, þá gæti það orðið ansi dýrt. Kannski er maður bara allt og stressaður. :drunk:

Annars er ég búinn að tala við Nonna kunningja minn og eflaust fer ég bara til hans enda fær maður alltaf rosa díla hjá honum. Góðar vörur, vönduð vinnubrögð og góður prís. Hvað vill maður meir?

Kveðja
Þórir I.

Author:  Gunni [ Tue 09. Aug 2005 21:18 ]
Post subject: 

Og BMWKraftur fær líka afslátt hjá Nesdekk ;)
Bara veifa skírteininu og þá eru menn góðir!

Author:  Eggert [ Tue 09. Aug 2005 22:21 ]
Post subject: 

Þú vilt ekki bara 15" ónelgd dekk á stálfelgum? BMW koppar fylgja.

Author:  basten [ Tue 09. Aug 2005 22:26 ]
Post subject: 

Þórir, kippirðu ekki bara 4stk af 17" Blizzak með þér þegar þú kíkir á Nonna? O:)

Author:  Þórir [ Tue 09. Aug 2005 22:55 ]
Post subject:  Systkinaafsláttur

basten wrote:
Þórir, kippirðu ekki bara 4stk af 17" Blizzak með þér þegar þú kíkir á Nonna? O:)


Hmmm. Það er alveg spurnig. Systkinaafsláttur? Tékkum á því.

Kveðja
Þórir I.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/