Logi wrote:
Ekki það að mig langi til að vera eitthvað að skemma fyrir þér Gunni, EN svona verð eru nú bara að sjást hérna á klakanum núna og munu væntanlega gera það áfram
Var í TB áðan og þar eru þeir með 17" felgur á dekkjum fyrir um 150 þús, fyrir utan 15% BMWkrafts afslátt hugsa ég (Rondell, AC Snitcher look-alike og E39 M5 look-alike). Þarna er verið að tala um nýtt og tilbúið undir bílinn!
Varð bara að koma þessu að þar sem fullyrðingin í auglýsingunni er frekar STÓR og á að mér finnst ekki við rök að styðjast!!!
Best að ég svari þessu sem er verið að skrifa herna í sölu þráðinn okkar,
Ef verðið hjá þeim er 150þús þá er það meira en hjá mér
ekki gleyma því að verðið sem ég gaf er ekki með afslætti!!!!!
Eru þessar look alike felgur með TUV og ISO9001 miða á sér,,
Held ekki alveg
Bjarki :
Með verð á ebay seld af einstaklingum þá færðu ekki VSK af þeim,,
Ertu að segja mér að þú myndir nenna að standa í því að fara fá VSK tilbaka af vörum sem þú værir að selja til útlanda???
Það er bara meira en að segja það að standa í svoleiðis veseni
Stór fyrirtæki í þýskalandi nenna því kannski þar sem að það er minna vesen og einfaldara fyrir þau,,
Þess vegna nenna einstaklingar ekki að flytja út fyrir Þýskaland
Síðast þegar ég flutti inn Rondell felgur þá kostaði það €330
Það voru akkúrat Rondell 58 með dekkjum, felgur og dekk eru sko ekki létt
4 felgur og dekk um það bil 80-90kg!!
Ég er ekki að flytja þetta inn sem einstaklingur,,
Þetta er rekstur sem er hérna í gangi,, ef einhver gæti sagt mér að annað fyrirtæki á íslandi myndi bjóða þessar felgur á svona deal,, þá skal ég segja ykkur að það á ekki eftir að gerast
Ég meina ég er að "fok****" gefa ykkur þetta dót
og þetta er það sem ég fæ í staðinn
TB er heldur ekki að reka sitt company á felgu sölu einungis þeir eru með peningaflæði inn annarstaðar frá,, bifreiðaviðgerðir,, þeir eru að þessu fyrir auka peninginn,,
ef þeir væru bara í því að selja felgur þá væri verðið eitthvað annað
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
