saemi wrote:
Djofullinn wrote:
saemi wrote:
Eru þetta original Breyton?
Mér finnst eins og þetta líti út fyrir að vera replicur....
Ekki viss, þær hafa ekki farið af bílnum ennþá til þess að tékka á því, veit að það eru til bæði Breyton Magic með merkingum framan á miðjunni og hins vegar án þeirra ef þú ert að pæla í því
Ég er að fara að senda aðrar felgur til Gunna þannig að þessar fara þá undan og þá kemur það í ljós.
En þó svo að um replicur séu að ræða þá held ég að þetta verð sé samt fínt

Það má vel vera að verðið sé í lagi. En eins og við vitum, þá er ekki sama hvort um Original hlut er að ræða eða ekki, sérstaklega þegar kemur að felgum. Ég man ekki til þess að Breyton-inn hafi verið svona útlítandi original.
Algjörlega, þær fylgdu með bílnum og samkvæmt seljanda eru þetta Breyton þannig að ég gerði ráð fyrir því enda hef ég séð svona felgur áður sem eiga að vera Breyton, t.d þessar:
http://www.ebay.de/itm/Breyton-Magic-Al ... 3a6fd3ad74En þær fara undan fljótlega þannig að þá kemur þetta í ljós

*Edit hann talar reyndar um SMC í þessari ebay auglýsingu sem samkvæmt Google er einhver felguframleiðandi.
Þannig að líklega eru þetta replicur hjá honum, og jafnvel þessar sem ég er með líka.
Segjum bara að þetta séu replicur nema annað komi í ljós

_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is