Til sölu stráheilar 16" Style 5 felgur á vetrardekkjum
16"x8" ET23
Allar miðjurnar fylgja
Felgurnar líta ótrúlega vel út
Þetta kemur undan E39 þannig að það þarf miðjuhringi til þess að nota þetta undir aðra BMWa
Tvö dekkin eru 225/60-16 BFGoodrich
Og hin tvö 205/55-16 en annað þeirra er með bungu á hliðarveggnum þannig að það þyrfti að skipta því út á næstunni
Mikið munstur eftir af dekkjunum
Mynd af einni felgunni:

Kemur flott út á öðrum bílum en E39:
E36

5 lug E30

E34

_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is