bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 17:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: 18" Sumardekk
PostPosted: Sat 01. Feb 2003 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ef einhver veit um hvar ég get fengið 'OD'YR ný eða lítið notuð 18" sumardekk endilega láta mig vita!!!!!

235/45/18" og 285/35 eða 30/18"

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Feb 2003 22:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Er þetta ekki svona svipað og að biðja um 22 ára fegurðardrottningu sem er hrein mey og vill byrja með manni?

... Fat chance :!: :lol:

En það má alltaf reyna, "Can't blame a guy for tryin' "

Sæmi kaldhæðnislegi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Feb 2003 03:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
'Eg keypti nú allann ganginn á 60 þús í vöku í fyrra, vill helst samt fá skárri dekk en ég fékk í fyrra... :roll:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Feb 2003 10:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
60.000.- Það hljóta nú að hafa verið ágætis dekk fyrst þau kostuðu þetta mikið í Vöku!

En ef það er þetta sem þú meinar með ódýr, þá skil ég að þú gætir fengið eitthvað. Mitt ódýrt er þá ekki sama og þitt ódýrt :)

Ég hélt þú værir að tala um hvort einhver væri með dekk handa þér á svona eins og innan við helming af þessu ...

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Feb 2003 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Mér fynnst 60 þús ekki mikið við að stykkið af þessu kostar 70 þúsund útí búð! En ef þú ert aðtala um 30 kall það væri ekkert verra :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Feb 2003 13:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hmmmmm... 70.000.- :!: Er þá gullhúðuð rönd á hliðinni?

Nei í alvöru, er þetta svona dýrt hérna. Ég veit að dekk eru dýr á íslandi, en kommon!

Ég tékkaði á 17" síðasta vor og þá sýndist mér Michelin Pilot Sport vera á um 30.000.- hér (255/40/17). Hvaða 18" dekk kostar 70.000.- stykkið?

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Feb 2003 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Er 285/35 ekki full breitt? Ég er með 265/35 og finnst það alveg nóg. Síðan verður að hafa í huga að ef það er mikill munur á fram og afturdekkjum þá getur undirstýring orðið pirrandi.

Ég var að skoða 235/40/18 dekk síðasta sumar og Hekla var með Goodyear Eagle F1 á um 35 þús og ÁG var með Yokohama á svipað. Dýrasta var Michelin á um 50 þús en það er bara okur.

Vaka er málið en maður verður að hringja daglega og koma um leið og sending kemur því þessi dekk rjúka út. Annars var ég mjög heppinn síðasta sumar, fékk góðann gang af Dunlop SP sport 8000 á 50 þús hjá manni sem hafði ekki not fyrir þau lengur.

Samt eru þessi dekk alltof dýr hér, það væri ráð fyrir nokkra að taka sig saman og flytja þetta inn sjálfir, kæmi betur út held ég.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Feb 2003 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
'eg er með 11" breiðar felgur að aftan, það má ekki vera mikið minna :wink: 'eg ætla bara reyna finna mér einhver dekk úti og flytja inn, það er miklu ódýrara. ef einhver veit um góða leið þá má hann endilega láta mig vita :)

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Feb 2003 20:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hérna er kannski ein leið, http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=23

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group