bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Óska eftir 17" (E36)
PostPosted: Sat 17. Jan 2004 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég er að leita mér að 17" felgum undir E36, s.s. 5x120.
Ég er með ákveðnar felgur í huga, en ætla að sjá hvort einhver á eitthvað flott hérna heima.

Póstið bara hérna ef þið hafið eitthvað fram að færa.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2004 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
´´eg á mínir til
alpina og bjabja felgur
hvað ertu að spá í að borga. þetta er fint undir ömubíllinn

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2004 20:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Tommi Camaro wrote:
´´eg á mínir til
alpina og bjabja felgur
hvað ertu að spá í að borga. þetta er fint undir ömubíllinn

hahahahhah bjabja felgur hahahhahahah

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2004 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Tommi minn, þú skalt nú bara halda þig á mottunni eða ég tek til minna ráða.

Ég hef ekki áhuga á að fá bjahja felgurnar, þó flottar séu, því það eru bjahja felgurnar :)
Ég veit ekki alveg með alpinurnar, ég held þær séu ekki alveg að gera sig fyrir þristana. Það má samt alveg prófa að henda þeim undir og sjá hvernig kemur út, þ.a.s. ef þær eru ekki óverprísaðar eins og leðursætin þín. Eru þau ekki annars komin inní stofu til þín :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2004 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hvað hafði Tommi hugsað sér fyrir svona bjahja felgur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ÞU getur bara sjálfum um þér kennt þú þurftir að vera að ljuga þegar þú varst að sækjast eftur leðrinu þannig að ég kall þetta bara 0mmubíll eins og þú vildir meina að leðrið ætti að fara í.
p.s. hef ekki haft tækifæri á að slípa alpina felgurnar en það kemur að því.
síðan á ég líka til 15" fondmeatl felgur..

já og leðri er að fara í viðgerð vegna þessa að bíll er ekki lengur á númerum

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Last edited by Tommi Camaro on Tue 20. Jan 2004 17:46, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ekki ömmubíll heldur bíllinn hennar ömmu. That's not the same ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group