bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 06:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 25. Jul 2007 23:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Ég tók eftir því mér til skelfingar að annað framdekkið hjá mér hefur snarslitnað. Þetta eru 19" dekk og ég vara að vonast til að ná að láta þau duga út sumarið þar sem peningar eru eiginlega fráteknir í annað.
Ég fer þó í það að ath með að panta dekk núna en veit ekki hvenær þau verða klár. Þar sem þetta er fjölskyldubíllinn og kona og börn ferðast í honur þó hann sé ekki í mikilli notkun verð ég að redda dekkjum í snarhasti.

Nú spyr ég, á einhver dekk á felgum til að lána mér þar til ég fæ dekk eða jafnvel út sumarið ?
Í staðinn gæti viðkomandi jafnvel fengið bílinn lánaðan (540 6 gíra) eða hjólið mitt (CBR 929 RR) lánað í einhverjum tilfellum. Hófleg greiðsla kemur líka til greina.

Einnig ef einhver á sæmileg 16" dekk sem hægt er að fá fyrir klink þá gæti ég hent þeim á vetrarfelgurnar.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jul 2007 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hvaða stærð af 19" eru þetta?
Veit um 2 stk á góðan pening.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jul 2007 00:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Stærðin er 245-35.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jul 2007 08:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Mar 2007 11:08
Posts: 257
á til allavegana 2stk 19" og veit um önnur tvö, man ekki stærð en skal athuga málið fyrir þig

_________________
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jul 2007 12:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Ef menn eru með allar geymslur fullar af 19" dekkjum þá koma þau vel til greina.
2x 245/35-19
2x 275/35-19

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Aug 2007 13:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
viltu ekki bara selja þær og taka 16" uppí? :oops:

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Aug 2007 18:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
ahh ? Hlusta á öll tilboð. :)

Image

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Aug 2007 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
ÚFFFFF! Þetta finnst mér fallegur bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group