bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 10:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 19:51
Posts: 50
Location: Reykjavík
Ég á 17" Throwing Star felgur sem ég er til í að skipta á Rondell felgum ef einhver hefur áhuga á því.
Upplýsingar í EP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 11:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Áttu myndir af Throwing Star felgunum?

Í hvernig ástandi eru þær?
Og hvernig eru dekkin?

Góð mynd væri best


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
google sagði mér að Throwing Star litu svona út...

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mega flottar felgur fyrir E34! 8)

Image

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: felgur
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 13:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 19:51
Posts: 50
Location: Reykjavík
Nákvæmlega ... það eru einmitt akkúrat þessar felgur ... er þetta ekki mynd af bílnum mínum, M5 (RO-119) annars ?
8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 14:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Afsakið, ég var að meina að góða mynd af felgunum hans í núverandi ástandi. Get alveg skilið að það hafi misskilst.

Er möguleiki að fá svoleiðis?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Arnarf wrote:
Afsakið, ég var að meina að góða mynd af felgunum hans í núverandi ástandi. Get alveg skilið að það hafi misskilst.

Er möguleiki að fá svoleiðis?


Image

Mynd frá febrúar 2006 :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég væri alveg til í að sjá þessar felgur undir bílnum þínum Arnar 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Mig langar að sjá bílinn hans Arnars F á M Contour felgum 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
ömmudriver wrote:
Mig langar að sjá bílinn hans Arnars F á M Contour felgum 8)


Það væri bling bling! 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Af hverju að skipta Throwing Star út fyrir Rondell 58?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
Af hverju að skipta Throwing Star út fyrir Rondell 58?


Kannski að honum finnist Rondell flottari.. :-k

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: felgur
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
nutty wrote:
Nákvæmlega ... það eru einmitt akkúrat þessar felgur ... er þetta ekki mynd af bílnum mínum, M5 (RO-119) annars ?
8)


Jú, þetta er hann. Ég tók þessa mynd einhverntímann þegar ég átti bílinn. Ég keypti þessar felgur af Sæma, enda finnast mér þeir með þeim flottari á E34, en auðvitað er smekkur manna misjafn og Rondell 58 alltaf flottar líka.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: felgur
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 15:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 19:51
Posts: 50
Location: Reykjavík
Ég skal reyna að taka myndir af felgunum í núverandi ástandi, það ætti ekki að vera mikið mál.

Það var einhver búinn að hafa samband við mig þegar ég auglýsti bílinn til sölu og bjóða mér skipti á Rondell felgum og mínum, málið er að það kom svo rosalega mikill póstur af hinum og þessum að spyrja um bílinn að pósturinn frá viðkomandi aðila eyddist því pósthólfið er svo lítið !

Þar sem það gæti verið að ég selji ekki bílinn þá langar mig að skoða að fá þessar Rondell felgur í staðin fyrir mínar !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Þar sem ég er fyrrum eigandi að bílnum hans Arnars hef ég tvöfdaldan atkvæðisrétt í felgumálum.

Throwing Star og M-contour voru akkúrat tvær drauma felgurnar mínar á E34. Miðað við myndirnar sem sýndar eru af þessum Throwing Star þá legg ég hér með blessun mína yfir það að þú kaupir þessar felgur á bílinn.

Góðar stundir.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group