bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það eru þessar felgur:
Image
Image

Engin dekk á framfelgunum, en ég mæli með 235/45 R17, og afturdekkin eru 275/40(eða 45, man ekki) og ég mæli ekki með að setja þær undir BMW með þeim dekkjum, frekar 255/40. Það fylgja með miðjuhringir fyrir E39.

Man ekki offsett að framan, en að aftan er það ET17.

Vil fá ca 50þús fyrir þetta. (http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15998 eldri auglýsing með ásett 140þ með dekkjum)

Hægt að hafa samband í síma 867-5202 eða PM.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
????? fínasta verð

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 18:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
fúll að þetta passi ekki á e36 :(


flottar felgur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
siggik1 wrote:
fúll að þetta passi ekki á e36 :(


flottar felgur


Fyrst Sveinbjörn kemur svona eins felgum undir E30 hjá sér þá kemst þetta alveg undir E36, bara með réttum dekkjum, réttri fjöðrun og réttum miðjuhringjum.

Er ekki frá því að hans felgur séu alveg eins nema með aðrar miðjur og málaðar svartar innaní.

Image
Image

Sér hvernig dekkin eru... minnir að þetta séu 245/40 að aftan og 215 eða 225 að framan.

Gæti hinsvegar verið annað offsett... veit ekki með það.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Væntanlega annað offsett já og já, vonandi líka 4X100. ;)

Allavega man ég ekki til þess að blæjan hjá honum sé með M3 hjólabúnaði.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Sveinbjörn er með 4x100 :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jss wrote:
Væntanlega annað offsett já og já, vonandi líka 4X100. ;)

Allavega man ég ekki til þess að blæjan hjá honum sé með M3 hjólabúnaði.


nei en verður M5 vélbúnaði

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jss wrote:
Væntanlega annað offsett já og já, vonandi líka 4X100. ;)

Allavega man ég ekki til þess að blæjan hjá honum sé með M3 hjólabúnaði.


Það verður bara einn non m3 E30 með 5lugs, í líklega dágóðann tíma
:wink:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 09:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
TTT

Ætti að passa undir Camaro líka og aðra bíla með 5x120 (eru ekki annars einhverjir amerískir með 5x120?)
Centerbore á þessum felgum er það mikið að þetta er örugglega gert fyrir einhvern þannig bíl...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Nov 2006 00:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 13:41
Posts: 354
eg keypti þessar felgur undir bilinn hans danna á 100þúskr með dekkjum i sumar !

_________________
[ARNARF]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
OHH mig langar í þetta :( damn.. ég verð í bandi við þig

er líka með camaroin einmitt á 275 allan hringinn þannig að myndist nýta mér líka

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
SELDAR!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group