bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sat 02. Sep 2006 15:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 15:05
Posts: 50
Ég er með fjórar "Styling 56" - 17" - felgur með Michelin heilsársdekkjum.
Þessar felgur voru á bílnum frá upphafi og í tæpa 66 þ.km.

Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að þetta eru ekki "heitustu og sverustu" X5 felgurnar en kannski möguleiki fyrir þá sem eru lítið á ferðinni á landsbyggðinni að eiga þessar til taks ef það þarf að skjótast út fyrir bæinn í snjó og hálku. Dekkin eru þokkaleg.

Þar af leiðandi fer þetta fyrir lítið. Tilboð óskast í EP ég verð mjög vægur á verðinu. Verð fúll ef menn bjóða hærra en 50 þús....hehe :lol:

Kv. Njalli

_________________
- - - -
Er - 320d E90 2007

Var - 323i E21 - 325i E30 - 325iX E30 - 318is E30 - 320iA E36 - 520iA E34 - 523iA E39 - 318i E46 - 528iA E39 - 318i E30 - 330xi E46. - X5 3.0i E53 - X5 4.4i E53 2005 - 530i E60 2006 - BMW X5 3.0 2004 - 320 E36 1996


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group