bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 09:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Til sölu 16" felgur
PostPosted: Mon 08. May 2006 13:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sælir.

Er með til sölu 16" felgur sem ég hef notað sem vetrarfelgur undir E39 bílnum mínum. Felgurnar fór mjög nýlegar, notaðar einn vetur og sést ekkert á þeim. Felgurnar eru 7,5" breiðar.

Er að selja þar sem mig langar til að fá mér stærri sumarfelgur og mun þá nota orginal ganginn sem vetrargang. Sem stendur eru vetrardekk á felgunum en þær seljast án dekkja nema um annað sé samið.

Nú er ég ekki alveg viss um hvaða aðra BMW bíla þær passa undir, e.t.v. getur einhver spjallverji frætt okkur um það, mig minnir samt að þær passi undir velflesta með sk. centerhringjum.

Verð: 40.000 kr. umsemjanlegt.

Kveðja
Þórir I.
s: 663 5525
ichiro@simnet.is

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 10:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 12:28
Posts: 77
kemst þetta undir E34....þekki viða lítið inná þetta felgu og dekkjavesen :P

_________________
Subaru Impreza GT 1999 (Í Notkun)
Toyota Corolla XLi 1993 (Bilaður)
Mitsubishi Lancer Evolution IX 2007 (Seldur)
VW Golf Comfortline 1.6 2001 (Seldur)
Kawasaki KX250F 250cc 2008 (Selt)
BMW 520ia 2.0 1989 (Seldur)
Opel Astra GL 1.4 1996 (Ónýtur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Nú verð ég víst að sletta smá þar sem ég man ekki íslensku nöfnin.

E39 er með 1.5mm stærri „wheel hub” svo þú þarft að útvega þér „hub-centric rings” til að felgurnar passi á E34.

Og þið sem lesið þetta endilega kennið mér íslensku. Ég hata þegar ég man ekki íslensku heitin á hlutum.

Edit: Sem sagt plasthringi til að miðjurnar á felgunni passi upp á þ.e. séu ekki 1,5mm of stór...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 11:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 12:28
Posts: 77
er það einhvað dýrt eða einhvað vesen að setja þetta á ?

_________________
Subaru Impreza GT 1999 (Í Notkun)
Toyota Corolla XLi 1993 (Bilaður)
Mitsubishi Lancer Evolution IX 2007 (Seldur)
VW Golf Comfortline 1.6 2001 (Seldur)
Kawasaki KX250F 250cc 2008 (Selt)
BMW 520ia 2.0 1989 (Seldur)
Opel Astra GL 1.4 1996 (Ónýtur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 12:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Ziggije wrote:
er það einhvað dýrt eða einhvað vesen að setja þetta á ?


Það er alls ekki dýrt... Hjólbarðahöllinn reddaði mér þessu síðast og það kostaði 500 kr. stk x 4 = 2000 kr.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ódýrara er að fara beint á renniverkstæðið sem Hjólbarðahöllin verslar við.
Innanmál/utanmál hringja: 72,5/74,0

En man ekki hvar renniverkstæðið er né hvað það heitir. Það hlýtur e-r að muna það....

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 15:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sælir.

Takk kærlega fyrir að upplýsa okkur, ég var nefnilega ekki alveg með þetta á hreinu. En endilega hafðu samband ef þig langar að skoða þær.

Kveðja
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 15:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Bjarki wrote:
Ódýrara er að fara beint á renniverkstæðið sem Hjólbarðahöllin verslar við.
Innanmál/utanmál hringja: 72,5/74,0

En man ekki hvar renniverkstæðið er né hvað það heitir. Það hlýtur e-r að muna það....


Minnir að þú hafir sagt að það væri niðrá höfða???.... Bjarki... við treystum á þig, ekki láta minnið bresta... :wink:

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Var það ekki bara:

Renniverkstæði Ægis
Lynghálsi 11
S: 5871560

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
JOGA wrote:
Nú verð ég víst að sletta smá þar sem ég man ekki íslensku nöfnin.

E39 er með 1.5mm stærri „wheel hub” svo þú þarft að útvega þér „hub-centric rings” til að felgurnar passi á E34.

Og þið sem lesið þetta endilega kennið mér íslensku. Ég hata þegar ég man ekki íslensku heitin á hlutum.

Edit: Sem sagt plasthringi til að miðjurnar á felgunni passi upp á þ.e. séu ekki 1,5mm of stór...


Þú ert semsagt að segja að nafið á E39 er 1,5mm stærra í þvermál en nafið á E34 og það er lagað með því að láta renna fyrir sig eða kaupa tilbúna eins konar naf hringi sem eru úr plasti og sjá til þess að felgan sitji rétt. Ef þessir hringir eru ekki þá hristist allt á 70+km/klst skv. minni reynslu.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Jss wrote:
Var það ekki bara:

Renniverkstæði Ægis
Lynghálsi 11
S: 5871560


jú það er þetta verkstæði

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
ÁG-mótorsport var að selja þessa plasthringi á sínum tíma, veit samt ekki hvort að þeir séu ennþá að selja þá.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group