bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: 16" álfelgur af E46
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 17:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 07. Oct 2004 13:55
Posts: 14
16" álfelgur... veit ekkert hvaða tegund þetta er, sennilega bara þær original felgur sem bíllinn hefur komið á. Líta mjög vel út og dekkin eru eins í góðu standi. Dekkin eru 205/55 R16 Goodyear Eagle Touring dekk.

Hér eru myndir...

Image
Image

Ég vil fá 50 þús fyrir felgurnar með dekkjunum...

Ef þið eruð með einhverja flotta koppa til að dulbúa 15" stálfelgur svona yfir verstu vetrarmánuðina get ég tekið þá uppí á hófstilltu verði.

Spyrjið spurninga í PM eða hringið í síma 822-8580.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 22:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
flottar felgur.. flott verð.. fyrir bílinn hennar mömmu (ekki minnar).

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 12:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 07. Oct 2004 13:55
Posts: 14
Ég skal nú með glöðu játa að þetta eru ekki mestu töffarafelgur sem ég hef séð á ævi minni... en þær eru bæði mjög ódýrar og í toppstandi... í ljósi þess að dekkin fylgja með má reikna þetta sem ca 6 þús fyrir hvert dekk og sama verð fyrir hverja álfelgu sem myndi nú teljast príðisdíll fyrir 16" álfelgur...

Ef þið vitið um e-a sem eru með BMW á koppum eða mjög slöppum álfelgum og eru að fara að kaupa sér sumardekk, megið þið endilega benda þeim á þetta, því ég get vottað fyrir það að bíllinn lítur mun betur út með þessar undir en e-ð koppadrasl, auk þess sem þetta verð er sennilega nærri því verði sem bara 4 ný dekk myndu kosta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
verst að það eru ekki vetrardekk á þessu..

annars væri ég 100% kaupandi :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Enn til sölu
PostPosted: Fri 12. May 2006 15:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 07. Oct 2004 13:55
Posts: 14
Er tilbúinn að lækka verðkröfur um einhverja þúsundkalla...

Öll verðtilboð yfir 30 kallinn tekin til umhugsunar...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 15:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Það væri nú hægt að gera þær ágætlega frambærilegar með því að mála miðjurnar svartar :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group