bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 17. May 2003 15:50 
Sko.. málið er að mig vantar felgumiðju á svona 10 arma bmw felgu(bmw merkið náttla..).. 5 gata.. ég ef séð svona felgur á mörgum bé emm vöffum og vona að þið vitið hvernig felgur ég er að tala um.. á ekki mynd ;( .. ég var líka að spá .. hvað kostar að rétta svona felgu.. þetta er 16" .. durgurinn sem átti bílinn á undan mér hefur keyrt á grjót eða eh fjandann og beyglað 2 felgur að innaverðu..


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. May 2003 18:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
með beygluðu felguna þá mæli ég með því að þú talir við þá hjá áliðjunni í kópavogi...

ég var í sömu vandræðunum með felgumiðjur þannig að ég lét bara renna þær fyrir mig úr næloni. það kostaði aðeins 1500 krónur að láta gera þetta fyrir mig... Farðu á renniverkstæði ægis uppá höfða, þeir ertu drullugóðir með þetta...

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group