bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 05:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þurfa ekkert endilega að vera dekk, á 4 stykki negld 16" vetrardekk á felgum sem eru með vitlaust offsett, rekast í gormana að framan. Man ekki stærðnirnar á dekkjunum á þeim samt.

Vantar bara eitthvað til að vera á í hálkunni.

Vinsamlegast sendu PM ef þú átt eitthvað sniðugt handa mér :)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 08:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
dekkinn sem þú ert með Danni eru 215/55 ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Er ekki hægt að redda því með spacerum??? :?

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jú, er með speisara, þarf bara lengri felgubolta fyrir þá! Svo hef ég áhyggjur af því hvort það hefur ekki neikvæð áhrif á aksturseigileikana að vera með speisara bara að framan. Myndi það gerast? :?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Danni wrote:
Jú, er með speisara, þarf bara lengri felgubolta fyrir þá! Svo hef ég áhyggjur af því hvort það hefur ekki neikvæð áhrif á aksturseigileikana að vera með speisara bara að framan. Myndi það gerast? :?


Nei þeir myndu bara ýta felgunni aftur úti það offsett sem hentar bílnum betur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Eru þetta felgur undan 525iX?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þessar sem e´g er með eru held ég undan E36 þristi....

En já ég fatta að speisarar breyta í rétt offsett, það sem ég er að spá er hvort hvort það þyrfti nokkuð að setja sama offsett að aftan líka, þar sem felgurnar þar komast alveg undir og rekast ekkert í.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Danni wrote:
Þessar sem e´g er með eru held ég undan E36 þristi....

En já ég fatta að speisarar breyta í rétt offsett, það sem ég er að spá er hvort hvort það þyrfti nokkuð að setja sama offsett að aftan líka, þar sem felgurnar þar komast alveg undir og rekast ekkert í.


nei ekki að aftann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 02:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Danni wrote:
Þessar sem e´g er með eru held ég undan E36 þristi....

En já ég fatta að speisarar breyta í rétt offsett, það sem ég er að spá er hvort hvort það þyrfti nokkuð að setja sama offsett að aftan líka, þar sem felgurnar þar komast alveg undir og rekast ekkert í.

Kemur það ekki svolítið asnalega út að setja bara spacera að framan en ekki að aftan?

Það passar kannski en lúkkar örugglega ekki vel...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group