bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Einn (heppinn) að klessa Z4
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9979
Page 1 of 1

Author:  Thrullerinn [ Thu 07. Apr 2005 20:54 ]
Post subject:  Einn (heppinn) að klessa Z4

Image

Merkilega heppinn :shock:

Quote:
:) bye bye z4 3.0
:P welcome mz4


http://www.z4um.com/viewtopic.php?t=9891

Author:  Dori-I [ Thu 07. Apr 2005 21:01 ]
Post subject:  Re: Einn (heppinn) að klessa Z4

Thrullerinn wrote:
Merkilega heppinn :shock:


já að vera ekki DAUÐUR !!!!!

Author:  gunnar [ Thu 07. Apr 2005 21:09 ]
Post subject: 

Shjet, þetta hefur nú verið alveg ágætt högg sem maðurinn hefur fengið á zetuna. Sterkt í þessum bílum greinilega.

Author:  arnib [ Thu 07. Apr 2005 21:11 ]
Post subject: 

Ætlar hann að kaupa M Z4 fyrir tryggingarpeningana sína ? 8)

Author:  Thrullerinn [ Thu 07. Apr 2005 21:18 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Shjet, þetta hefur nú verið alveg ágætt högg sem maðurinn hefur fengið á zetuna. Sterkt í þessum bílum greinilega.


Smá samantekt


The BMW Z4 convertible was the only one of 21 vehicles tested to win the
government's highest rating for its ability to resist rollovers, according to
test results
http://www.detnews.com/2003/autosinside ... 272461.htm


High Scores
Eight of the 12 cars tested in this round received the top five-star safety
rating for occupant protection with two getting 'best in class' scores –
Toyota's Corolla Verso, for small MPVs, and BMW's Z4, for roadsters.
http://www.theaa.com/onlinenews/fea_eur ... l2004.html

Þetta fyrra er allmerkilegt þar sem bíllinn hafði betur á móti mörgum
bílum sem ekki voru blæjubílar :)

Author:  Spiderman [ Thu 07. Apr 2005 23:07 ]
Post subject: 

Sem eigandi tveggja blæjubíla þá hef ég oft spáð í því hvort menn hafi einhvern tíman velt blæjubílum hér á landi með blæjuna niðrí :?: Bara smá pæling :roll: Þekkjið þið þess einhver dæmi :?:

Author:  bjahja [ Fri 08. Apr 2005 03:33 ]
Post subject: 

Quote:

no that guy in the car is my friend not me i have some broken bones
(two rips)
here the story ::
i was driving so fast maybe 180 km/h
without traction and there was about 5 inch of water on the street so the car go loose and i hit a pole and a tree


En vá hvað hann er heppinn að vera á lífi :shock: :shock:

Author:  bebecar [ Fri 08. Apr 2005 06:52 ]
Post subject: 

M Z4, er hann kominn??? Og já, þetta lítur út fyrir að hafa verið ansi harður árekstur - maðurinn virðist hafa sloppið ómeiddur eða hvað?

Author:  arnib [ Fri 08. Apr 2005 14:43 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
M Z4, er hann kominn??? Og já, þetta lítur út fyrir að hafa verið ansi harður árekstur - maðurinn virðist hafa sloppið ómeiddur eða hvað?


Allavega hafa sést spy shot af honum hér og þar..

Sem er skrýtið því að eftir því sem ég man rétt gaf BMW út einhverja yfirlýsingu um að þeir myndu ekki gera M-Týpu, létu það alfarið í hendur Schnitzer.

Eeeeeen maður hlýtur að taka þessu fagnandi! 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/