bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

cooper cobra
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9946
Page 1 of 1

Author:  capische [ Mon 04. Apr 2005 22:14 ]
Post subject:  cooper cobra

getur einhver sagt mer hvar eg get nálgast 195/70 r 14 cooper cobra radial dekk ???

Author:  HPH [ Mon 04. Apr 2005 23:09 ]
Post subject: 

prufaðu B&L heil að þeir selji þau.
s: 575-1200
alavega keifti ég dekkinn mín B&L og þau eru cooper cobra.

Author:  srr [ Tue 05. Apr 2005 07:33 ]
Post subject: 

Cooper Cobra er selt á amk eftirfarandi verkstæðum:
Gúmmívinnustofan - Réttarhálsi
Smur, bón og dekkjaþjónustan - Sætúni
Hjólkó - Smiðjuvegi, Kóp

Note, það á enginn þetta til á lager en þeir panta þau frá Ísdekk og yfirleitt fá þeir dekkin samdægurs ef þau eru til hjá okkur (Ísdekk)

Já, ég er að vinna hjá Ísdekk :wink:

Author:  finnbogi [ Tue 05. Apr 2005 12:18 ]
Post subject: 

amm ég fór í b&l og fékk mín 195/60R14 ég er bara ánægðu 8)

Author:  srr [ Tue 05. Apr 2005 18:26 ]
Post subject: 

Hvort eru þið að tala um Cooper Cobra VHP eða G/T ?

Author:  finnbogi [ Wed 06. Apr 2005 00:55 ]
Post subject: 

ég er með VHP sko

Author:  capische [ Wed 06. Apr 2005 11:05 ]
Post subject: 

:oops: hver er munurinn á vhp og gt ?????

Author:  srr [ Wed 06. Apr 2005 19:02 ]
Post subject: 

Til landsins eru flutt inn eftirfarandi Cooper Cobra dekk:
Image
Cobra GT
Image
Cobra GTZ
Image
Cobra VHP

:wink:

Author:  capische [ Thu 07. Apr 2005 10:55 ]
Post subject: 

okei þá vindur maður ser i þettað en get eg þa ekki allt eins pantað fra isdekk og veistu verðið á þeim ???

Author:  srr [ Thu 07. Apr 2005 19:30 ]
Post subject: 

Sorry, Ísdekk selur bara í heildsölu, ie selur bara verkstæðum sem panta þetta :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/