bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mögnuð samkoma
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9935
Page 1 of 1

Author:  Thrullerinn [ Mon 04. Apr 2005 14:36 ]
Post subject:  Mögnuð samkoma

Kíkið á slóðina, athuga að þarna eru margar myndir á erlendu downloadi..

http://www.ferrarichat.com/forum/showthread.php?t=54224

Author:  Jss [ Mon 04. Apr 2005 17:30 ]
Post subject: 

Það hefði ekki verið leiðinlegt að vera þarna. Hvað ætli samanlagt verðgildi bílanna sé? ;) :shock:

Author:  Eggert [ Mon 04. Apr 2005 17:46 ]
Post subject: 

Soldið hrísaður þessi M3 þarna.. þó flottur frágangur í húddinu.

Author:  gunnar [ Mon 04. Apr 2005 17:57 ]
Post subject: 

Ég sé engann M3 þarna :?

Author:  gstuning [ Mon 04. Apr 2005 18:03 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Ég sé engann M3 þarna :?


WTF það er Hamann tjúnaður 3.2 m3 E46 þarna
fer sko ekki á milli mála

Og hann er ekki hrísaður, nema lambo hurðarnar þar sem að hann er ekki lamborghini

Author:  gunnar [ Mon 04. Apr 2005 18:06 ]
Post subject: 

Image


ahh...

Opnaði þetta í IE og þá kom þetta.. Fékk ekkert svona margar myndir í firefox :?

Author:  Eggert [ Mon 04. Apr 2005 18:14 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
gunnar wrote:
Ég sé engann M3 þarna :?


WTF það er Hamann tjúnaður 3.2 m3 E46 þarna
fer sko ekki á milli mála

Og hann er ekki hrísaður, nema lambo hurðarnar þar sem að hann er ekki lamborghini


Augnbrúnir.
Lambo-doors. (á BMW, wtf)

Síðan finnst mér þessi framstuðari vera soldið overkill.. gæti þó alveg verið original frá Hamann.
:roll:

Author:  Eggert [ Mon 04. Apr 2005 18:19 ]
Post subject: 

Image
Image
Image

Author:  vallio [ Mon 04. Apr 2005 18:34 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Soldið hrísaður þessi M3 þarna.. þó flottur frágangur í húddinu.


bíddu.... þessi M3 lýtur ekki bara út fyrir að fara hratt, heldur fer hann HRATT !!!!!!
það kalla ég ekki hrísaðan bíl, bara breyttan --> svo er það bara mál manna hvort þeim finnist bíllinn fallega breyttur eða ljótur... það er allt annað mál.......

maður hrísar corollu --> EKKI M3 :D

bara mín skilgreining.

Author:  mags [ Mon 04. Apr 2005 19:22 ]
Post subject: 

Það væri allavega dauðasök að hrísa M3!

En annars er ekkert skrýtið að það sé mikið af flottum bílum á þessari samkomu því liðið þarna á rugl flotta bíla. Hef nokkrum sinnum keyrt Pacific Coast Highway þarna á sunnudögum þegar allir eru að sýna sig og sjá aðra á rúntinum..... rosalegt 8)

Svo eru allar húsmæðurnar á MB S 55, SL 55 eða Hummer H2 að þvælast fyrir manni við mollin... pfff :roll:

Þessi ISO þarna er reyndar mjög flottur - veit einhver hvort þetta er Grifo eða einhver önnur týpa?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/