| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| NEI https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9908 |
Page 1 of 2 |
| Author: | HPH [ Sat 02. Apr 2005 14:14 ] |
| Post subject: | NEI |
jæja nú er hann búinn að stilla til og snjóa loksins þegar maður er búinn að kaupa nýsumadekk og búinn að umfelga þau. ég ætlaiði að vera voða góður á því í dag og sitja sumarann undr og fara að bóna og læti, um leið og ég oppnaið útidyrnar er þá ekki þessi brjálað snjókoma |
|
| Author: | Eggert [ Sat 02. Apr 2005 14:19 ] |
| Post subject: | |
Ég hef ekki séð jafn stór snjókorn falla síðan ég var krakki... er uppí grafarvogi. |
|
| Author: | arnib [ Sat 02. Apr 2005 15:11 ] |
| Post subject: | |
Uss, hvaða vitleysa er í ykkur drengir! Það er bara fjör að keyra í svona! Fariði út á plan að æfa ykkur að drifta í slow-mo fyrir sumarið! |
|
| Author: | Qwer [ Sat 02. Apr 2005 15:12 ] |
| Post subject: | |
ég er nú bara á framhjóla drifinni mözdu.... en handbremsan virkar og þetta er bara GAMAN |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 02. Apr 2005 15:13 ] |
| Post subject: | |
Var einmitt að kaupa sumardekk í gær og svona gerist! en þetta er fínt Læstdrif og 4wd dugar fínt á sumarbörðum |
|
| Author: | HPH [ Sat 02. Apr 2005 15:29 ] |
| Post subject: | |
ég er á FWD, SSK hyundai elöntru1,6 sem krúser en ekki player. |
|
| Author: | Svezel [ Sat 02. Apr 2005 15:35 ] |
| Post subject: | |
var að vinna áðan og tók þetta fína slide á c.a. 60 á leiðinni þangað en svo til baka á svona 30 |
|
| Author: | gunnar [ Sat 02. Apr 2005 18:23 ] |
| Post subject: | |
Segi það nú, tók eina 5 hringi á hringtorginu í hverfinu hjá mér áðan Gamall kall á lexus sem flautaði á mig á öðrum hring, hehe |
|
| Author: | hlynurst [ Sat 02. Apr 2005 18:29 ] |
| Post subject: | |
Ég var nýbúinn að taka bílinn minn í almennilega þrif í gær þegar rigningin/slyddan kom! Sem betur fer fór bíllinn inn í bílskúr um leið og slapp við að blotna. Og hann er þar ennþá.... þorir ekki út. |
|
| Author: | Eggert [ Sat 02. Apr 2005 18:39 ] |
| Post subject: | |
Ég held ég þurfi alveg helvíti stóran kuðung ef ég ætla að vera að drifta eitthvað í sumar... |
|
| Author: | gunnar [ Sat 02. Apr 2005 18:55 ] |
| Post subject: | |
Ertu á 316 ssk ? |
|
| Author: | Eggert [ Sat 02. Apr 2005 19:47 ] |
| Post subject: | |
| Author: | grettir [ Sat 02. Apr 2005 21:38 ] |
| Post subject: | |
Ég setti sumardekkin undir í gær.. ég var varla búinn að ganga frá þegar það byrjaði að snjóa |
|
| Author: | Eggert [ Sat 02. Apr 2005 21:49 ] |
| Post subject: | |
Ég setti þau undir í vikunni, og áttaði mig á því hvað bíllinn er steingeldur hvað varðar kraft. |
|
| Author: | Benzari [ Sun 03. Apr 2005 03:56 ] |
| Post subject: | |
Vill einhver skrúfa fyrir þetta helv###, komið nóg fyrir þennan mánuð |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|