bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Playstation spurningar.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9881
Page 1 of 2

Author:  fart [ Thu 31. Mar 2005 18:27 ]
Post subject:  Playstation spurningar.

Ég hef aldrei skoðað þessi tæki og þekki þetta ekki rassgat, þannig að einhver ykkar þarf að leiða mig í sannleikan.

1. Spilar þetta DVD og þá bara ákveðin svæði
2. spilar ps2 skrifaða diska
3. þarf maður að cracka
4. þarf maður að kaupa minniskort til að geta save-að stöðu í leik
5. er hægt að tengja USB stýri við þetta

Hvað meira þarf ég að athuga, sá tilboð frá BT uppá 15þús fyrir PS2 og GT4, það er eiginlega bara of gott til að sleppa því.

Author:  moog [ Thu 31. Mar 2005 18:30 ]
Post subject: 

1. Spilar Region 2
2.-3. Það þarf að cracka til þess að spila skrifaða diska.
4. Já
5. Nei, þarft eflaust spes ps2 stýri.

Annars er ég ekki 100% á þessu... á ekki sjálfur ps2 en þetta hef ég heyrt :)

Author:  fart [ Thu 31. Mar 2005 18:42 ]
Post subject: 

það er USB port á nýju PS2.. ég hélt að USB væri bara staðall, þannig að logitech usb stýrið mitt myndi virka.

Author:  moog [ Thu 31. Mar 2005 18:44 ]
Post subject: 

Já, þú segir nokkuð. Það væri mjög þægilegt ef svo væri. Gott væri að fá komment frá einhverjum sem er með þetta á hreinu...

Maður er virkilega farinn að hallast að því að kaupa sér eina einmitt útaf GT4 :D

Author:  fart [ Thu 31. Mar 2005 18:59 ]
Post subject: 

http://www.gtcockpit.com/ LOL

Author:  Kristjan [ Thu 31. Mar 2005 19:25 ]
Post subject: 

Ef þú ert að hugsa um stýrið varðandi GT4 þá myndi ég prófa stýrið þitt í versluninni áður en þú kaupir tölvuna, sum Logitech stýri hafa verið eitthvað gölluð í GT4. Virkuðu í GT3 en ekki nýja.

Author:  fart [ Thu 31. Mar 2005 19:36 ]
Post subject: 

PC stýri virka ekki í ps2 nema þau séu sérstaklega hönnuð í það. Mitt gerir það ekki.

> Logitech® Driving Force™ Pro er skíturinn.. virkar bæði á PC og PS2 og er með 900gráðu radíus!!!!!! það er magnað.

Ég þarf eiginlega að prufa GT4 áður en ég kaupi, sumir þessir bílaleikir eru ekkert realistic. Eini hingaðtil sem ég hef prufað og er realistic er Richard Burns Rally.. eftir hann uninstallaði ég Colin McRae 2005, og allir aðrir bílaleikir eru bara rusl.

Author:  fart [ Thu 31. Mar 2005 20:37 ]
Post subject: 

BTW á til sölu eitt logitech Wingman formula Force stýri fyrir PC með USB tengi

Author:  Haffi [ Thu 31. Mar 2005 22:21 ]
Post subject: 

fart wrote:
PC stýri virka ekki í ps2 nema þau séu sérstaklega hönnuð í það. Mitt gerir það ekki.

> Logitech® Driving Force™ Pro er skíturinn.. virkar bæði á PC og PS2 og er með 900gráðu radíus!!!!!! það er magnað.

Ég þarf eiginlega að prufa GT4 áður en ég kaupi, sumir þessir bílaleikir eru ekkert realistic. Eini hingaðtil sem ég hef prufað og er realistic er Richard Burns Rally.. eftir hann uninstallaði ég Colin McRae 2005, og allir aðrir bílaleikir eru bara rusl.



I second that 8)

Author:  arnib [ Thu 31. Mar 2005 23:10 ]
Post subject: 

GT4 hlýtur að teljast realistic, enda talinn einn besti bílaleikur allra tíma af mörgum.

Gamla PS2 er líka með USB, ekki bara nýja, en ég veit ekki hvort að PC stýri virki fyrir hana án þess að vera sérhönnuð.

Maður þarf að kaupa minniskort til að geta seivað stöðu í leikjum.
Ef maður vill geta copyað leiki og slíkt þarf að kaupa kubb í tölvuna,
og það er víst töluverð vinna að koma honum í.

Author:  Jss [ Thu 31. Mar 2005 23:15 ]
Post subject: 

fart wrote:
PC stýri virka ekki í ps2 nema þau séu sérstaklega hönnuð í það. Mitt gerir það ekki.

> Logitech® Driving Force™ Pro er skíturinn.. virkar bæði á PC og PS2 og er með 900gráðu radíus!!!!!! það er magnað.

Ég þarf eiginlega að prufa GT4 áður en ég kaupi, sumir þessir bílaleikir eru ekkert realistic. Eini hingaðtil sem ég hef prufað og er realistic er Richard Burns Rally.. eftir hann uninstallaði ég Colin McRae 2005, og allir aðrir bílaleikir eru bara rusl.


Þú getur þá kíkt bara í heimsókn og fengið að prófa, er með Logitech Driving Force Pro stýrið og GT4. ;)

Stýrið er ódýrast í Elko, var það allavega fyrir 3 vikum, kostaði þá, 10.900 kr. ;)

Author:  oskard [ Thu 31. Mar 2005 23:18 ]
Post subject: 

virkar gírskipti gaurinn á þessu Logitech Driving Force Pro í gt4 ???

Author:  Jss [ Thu 31. Mar 2005 23:19 ]
Post subject: 

oskard wrote:
virkar gírskipti gaurinn á þessu Logitech Driving Force Pro í gt4 ???


Já, hann virkar. ;)

Bæði hægt að nota "paddles" og stöngina, ekki eins og í GT3 þar sem maður þarf að velja annað hvort, mikill munur á þessu stýri ,og öllum 900° sem hægt er að snúa því, miðað við önnur "minni" stýrum.

Author:  oskard [ Thu 31. Mar 2005 23:24 ]
Post subject: 

kúl á mínu stýri er ekki hægt að skipta um gír með gírstönginni í gt4 en
það var hægt í gt3... hand ónýt að keyra automagic þannig að ég nota
það ekki ... :?

Author:  Jss [ Thu 31. Mar 2005 23:31 ]
Post subject: 

oskard wrote:
kúl á mínu stýri er ekki hægt að skipta um gír með gírstönginni í gt4 en
það var hægt í gt3... hand ónýt að keyra automagic þannig að ég nota
það ekki ... :?


Það breytir alveg heilmiklu í GT4 að vera með stýrið, mikið raunverulegra handling og annað fyrir vikið. ;) Er mikið að spá í að fá mér svipað dæmi og fart benti á nema það kostar "aðeins" minna.

Þetta hér:
Playseat

Finnst þetta sniðug lausn, og þar að auki tekur þetta lítið pláss þegar þetta er ekki í notkun. ;)

Kostar í gegnum shopusa.is ca. 23.000 kr.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/